Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 32
taarks um vinsældir B. Chr., að 1847 var hann í tveim sveitakjördæmum kjörinn þingmaður á stétta- þing Eydana og auk þess i einu kaupstaðarkjördæmi á Jótlandi varaþingmaður á stéttaþing Jóta. Árið 1848 afsalaði konungur sér einveldi, sem kunn- ugt er. Hafði B. Chr. fram að því verið í samvinnu við aðra frjálslynda forustumenn þjóðarinnar og var það enn framan af árinu, nema hvað hann hélt ein- arðlega fram almennum kosningarrétti, en hvatti jafnframt bændur til þess að láta sjá, að þeir væru maklegir til þess frelsis og jafnréttis, er þeir höfðu þráð. Jafnframt fekk hann því á orkað við hina nýju ráðgjafa, að þá um vorið komu fram ýmsar umbætur í landbúnaðarmálum, er hreyft hafði verið i stéttaþingunum. En bráðlega varð þó sundrung með þessum mönnum, og kom til af því, að B. Chr. barðist þá með knúum og knefum gegn því á stétta- þinginu í Hróarskeldu, að nokkur konungkjörinn þingmaöur skyldi eignast sæti á ríkislagaþinginu (»grundvallarlagasamkomunni«), er fyrir dyrum stóð. Varð B. Chr. í minna hluta þar, en á sjálfu rikis- lagaþinginu efldi hann flokk til þess að fylgja fram fylistu þjóðræðiskröfum. Er stefnu hans þar og af- drifum rikislaganna (»grundvallarlaganna«) nægilega lýst i 2. bindi rits þjóðvinafélagsins um Jón Sigurðs- son. Eftir þetta gætir B. Chr. einkura að umbótum i landbúnaðarmálum og i stjórnmálum í flokki vinstri- manna þeirra, er frjálslyndastir voru, og varð for- ustumaður þeirra, er í landsþinginu sátu, er hann sjálfur komst í þá málstofu 1853 (og hélt því til 1866); sama ár var hann kjörinn endurskoðandi ríkisreikn- inga, og hélt hann því starfi til 1880. Þess er einkum við að geta, að hann var mjög andvígur breytingum þeim, er urðu á ríkislögum Dana 1866 (»hinum end- urskoðuðu grundvallarlögum«), með því að honum þóktu þær skerða frjálslegar stjórnarfarsreglur. B. Chr. var þingmaður til dauðadags, siðara hluta æv- (28)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.