Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Síða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Síða 36
ööru þess konar um þær mundir, og þeim eigna menn mestu um stjórnmálaþroska ungra manna, er þjóð- málum tóku að sinna með Dönum, kalla þau eins konar námskeið í stjórnmálafræðum, enda varð veg- ur Monrads hinn mesti meðal menntamanna hins frjálslynda flokks, en stjórnin sjálf varð þess áskynja, að þar var maður, sem vert var að gefa gaum. En öll þessi ritstörf voru hið mesta slit. Pví var það, að Monrad þekktist boð greifa eins á Lálandi og gerðist 1846 prestur þar í prestakalli, er greifinn hafði rétt til að veita. Monrad lagði hina mestu alúð við prestskapinn, sem áður á önnur störf, en héít þó sama áhuga um stjórnmálin, enda varð hann nú sama ár kjörinn þiugmaður á stéttaþingið, fulltrúi sjálfrar höfuðborg- arinnar. Nú kom stjórnarfarsbreytingin 1848 og styrj- öldin. Monrad víldi miðla málum með Dönum og Holtsetum og þókti koma fram viturlega og góð- gjarnlega. Varð þetta til þess, að mjög var lagt að honum að taka sæti i ráðuneyti þvi, er þá var sett upp í marsmánuði og kaliað er jafnan mars-ráðu- neytið; lét Monrad til leiðast og varð þar kennslu- málaráðgjafi; jafnframt var honum falið að semja uppkast að ríkislögunum (»gruudvallarlögunum«). En ráðuneyti þetta varð að fara frá í nóvember þá um haustið, og Monrad auðnaöist ekki að verja frumvarp sitt á allsherjarþinginu (»grundvallarlaga- samkomunni«), þvi að þar átti hann ekki sæti, og myndi vart hafa hlotið kosning í þau sæti, er losnuðu, og kom það til, að vinsældir hans höfðu þorrið mjög þá í bili, með því að þjóðin þóktist ekki hafa fengið uppfylltar þær vonir, er hún ól í brjósti um lyktir styrjaldarinnar og stjórninálanna, og var þá honum og fleiri foringjum frjálslynda ílokksins um kennt að ósekju. Pá hóf Monrad að rita aftur varnargreinir fyrir frumvarpi sínu og fylgdi fast fram ákvæðum þess, einkum almennum kosningarrétti, eins og hann (32)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.