Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Side 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Side 70
í Brandon, Man. — Á árinu dó Helga Fokker, fædd Austmann, kona flugvélaverksmiöjueiganda i New York, íslenzk, tæplega prítug.j Benedikt Gabríel Benediktsson. Innlendur fræðabálkur. Itanðliyrnuþáttur eftir Helga byskup Thordarsen. Helgi byskup Thordarsen var á sinum tima orðlagður kenni- maður og ræðuskörungur, gáfu- og lærdómsmaður mikill. Hann var maður þjóðrækinn, sem sjá má af þætti þessum, og einnig má sjá vitni þess á þÍDgferli hans siðar, á ráðgjafarþingunu n. En það mun flestum koma á óvart, að hann hefir liaft frásagna- gáfu og kimilund, og mun því margur hafa gaman af þvi að kynnast þessum nafnkunna manni einnig að þessu leyti, enda er þátturinn gott gagn um tíðaranda um þessar mundir. Orðbragð allt er undragott, nema um stöku orð og orðaröð sumstaðar, en atlt slíkt er látið halda sér hér og þátturinn birtur orðrétt eftir eiginhandiiti höfundar (ÍB. 279, 4to ); er liann bersýnilega saminn og ritaður 1832, og var höfundur þá enn prestur í Odda og pró- fastur í Rangárþingi. í lok þáttarins er svo að sjá sem þátturinn sé að nokkuru sendibréf. Söguefnið sætti miklum umræðuai manna i milli á sinum tima, og jafnvel fram á vora daga. Söguhetjurnar eru Bonnesen sýslu- maður i Rangárþingi, Brynjólfur, er sig nefndi Svenzon, að?,toðar- maður hans, síðast sýslumaður i Borgarfjarðarsýslu, sira Sigurður Thorarensen, þá prestur að Stórólfshvoli, síðast i Hraungerði, og Sæmundur Ögmundsson, merkisbóndi i Eyvindarholti, allt al- kunnir menn Pá kemur og við sögu L. A. Kri* ger stiftamtmaður (höfuðsmaður, sem þátturinn kallar), einn hinn ágætasti útlendra höfðingja, er hingað i land hafa komið til yfirstjórnar (um stjórn hans hérlendis og tillögur til uinbóta ræðir í 2. bindi sögu Jóns Sigurðssonar). Kap. 1. Friðrekur enn sjötti með því nafni var konungur i Danaveldi, er saga pessi gerðist. Tíðk- aðist mjög um hans daga, að danskir menn voru settir til valda á fslandi, svo að pá vorn margir sýslumenn hér, er naumlega máttu skilja íslenzka (66)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.