Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 72
grasi. Rak fólkið pær í burtu, en það dugði lítt, því að jafnan sneru þær þá aftur, er maðurinn var frá þeim genginn, Loks leiddust fólkinu þessar eltingar, svo að einn af húskörlum hljóp með orf sitt og reiddi að einni kú, sem næst honum varð; lét þó hælinn ganga á undan, en ljáinn vita frá, að eigi skemmdi hann kúna. En þá bar svo undir, er hann reiddi oríið og sló til, að hann rasaði við þúfu, og lék í hendi honum orfið, og snerist það að kúnni, sem upp vissi, svo að hún særðist nokkuð á baki aflján- um, en húskarl vottaði, að eigi hefði svo skeð að vilja sínum, heldur var ósjálfrátt, að orfið snerist honum svo í hendi, við það er hann rasaði. Og sem hann kemur heim um kvöldið, segir hann húsbónda sínum, Sigurði presti, hvernig hafi til tekizt og það með, að hann eigi vildi það verk unnið hafa, þó að svo tækist öfugt til. En prestur brást vel undir mál hans og kvaðst mundu hans vegaa bjóða sæmilegar sættir, að eigi risi hér af meiri úlfúð, en beiddi þó húskarl að fara hyggilegar í annan tíma og fara eigi að gripum með verkfæri, sem vel kynnu að valda1) áverka, þótt eigi væri til stofnað. Býður svo prestur Filpusi bónda bætur fyrir holdfall og nytfall, er af áverkanum mætti standa og góðir menn raætu’), eða elia hverja gallalausa kú í skiptum frá sér sjálfum, og mætti velja af fjórtán, hverja er vildi. Póktu bónda góðir kostir, og hugðu menn nú lokið málum þessum. Kap. 3. Sæmundur hét maður, son Ögmundar prests, Högnasonar, sem lengi var prestur á Breiða- bólstað i FJjótshlíð og mikill ættleggur er frá kominn. Hann bjó í Eyvindarholti undir Vestur-Eyjafjöllum, ríkur maður og auðugur, bæði.að fé og peningum. Hann var hinn gildasti bóndi og mjög fyrir öðrum bændum í því héraði. Hann var vinsæll af alþýðu og hvarvetna stórlundaður. Ekki vildi hann láta hlut (68) 1) Hdr. olla. 2) Hdr. mettu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.