Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 75
milli þeirra, fyrr en Sigurður prestur, faðir peirra, kæmi til, og myndi hann pá gæta til með húskarli sínum. Dettur svo Gísla i hug, að snjallast muni að segja Sæmundi, að ekki sé hjá þeim blek, og muni faðir peirra hafa lokað pað niður i skrín sitt; biðja pví bónda að bíða; faðir sinn muni koma á hverri stundu, og sé þess ekki langt að bíða. Bónda gremst petta mjög, er hann fyrir hvaðvetna vilji heim kom- ast, en myrkur standi að og yfir vötn sé að fara, en komið að nóttu, og spyr, hvort eigi megi blek fá á öðrum bæjum par í kringr En sveinarnir segja, að pað ekki var. Vill þá Sæmundur fá Filpus húskarl með sér að Dufþekju; par sé blek nóg, og skuli þeir par rita sáttmála sinn. En húskarl neitar, að hann í óleyfi húsbónda síns vilji fara af bænum. Og verður svo ekki af þessu. Sæmundur bíður par svo, en mjög svo ókyrr, pví að honum leiddist, að ekki sá til prests, og varð svo eigi fullkomnaður gerningur- inn við Fiipus. Loksins að áliðnu kveldi kemur prestur. Er pá Sæmundur staddur úti á stétt og fagnar honum, en segir pó, að hann sé orðinn leið- ur að biða hans, og hafi pað bagað sig, er hann ekki kom heim fyrri. Sigurður prestur tók vel kveðju hans og býður honum með sér inn í stofu og spyr hann tíðinda, en hinn segir, að iitt var nýmæla, og kemur par niður, að hann segir presti af erindum sinum og hver málavöxtur sé, að hann eigi, en ekki Filpus bóndi, kúna, þá sem særð var af húskarli hans, og það með, að hann nú sé búinn að tala við pann, sem óliappaverk petta vann á Rauðhyrnu, og séu þeir búnir að sættast á málin, og segir honum, með hverjum kostum sú sætt sé ráðin, og fleira tala peir hér um. Sigurður prestur snýst að honnm vin- gjarnlega og segir, að gott sé í efnum, er peir séu sáttir orðnir, og biður hann vera par um nóttína, par of seint sé að leggja yfir vötnin; og pað þekkist Sæmundur. Sofa peir svo af um nóttina. (71)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.