Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Side 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Side 78
sumur hann fóveta, og með því uafni viljum vér nefna hann hér eftir. Gekk svo fóveti sýslumanni til handa i öllu og mátti eftir bréflnu gegna öllum hans verkum, nema hann mátti eigi setjast í dómarasess. Áður en fóveti hafði farið utan, var hann misjafn- lega þokkaður, og lögðu menn þó misjafnt til um það, sem anuað. Eimdi eftir af þessu, þá hann aftur var innkominn, en þó œtluðu það sumir, að hann heldur myndi vilja bæta úr málum manna, en lítt koma fram vilja sinum um það eða annaö, þvi að við stórlyndan og þveran var að eiga, þar sem Bonnason var. Nú víkur þangað sögunni, sem Sæmundur reið frá Stórólfshvoli og fyrr segir. Fór hann þá í stað að Velli og samdi þar klögunarskrá, og fekk sýslumanni og vildi leggja málið til laga. Þó dróst það um sinn, og mun fóveti heldur hafa ráðið til sætta; og þar kemur, að hann leitar að semja milli málspartanna og segir, að Sæmundur heflr geflð honum myndug- leika til að sættast sín vegna á málin og að Sæ- mundur, auk skaðabóta fyrir áverkann á kúnni, vili hafa borgun fyrir ferð sína út í sýslu og umstang fyrir málinu. Hefur nú fóveti þessi mál við Sigurð presl og biður hann fyrir hvaðvetna að taka sáttum af Sæmundi, en prestur færist jafnan undan að veita bónda nokkurn sóma af þessu máli. Fóveti vill koma sinum ásetningi fram, en prestur vill eigi láta til leiðast. Og líöa svo stundir, að nú gerist ekkert til tíðinda. Pó hefir prestur ritað fóveta, hver boð hann hafl gert og enn geri fyrir hönd húskarls sins, á sömu leið sem upphaflega er á vikið, að hann bauð Filpu i bónda í Garðsvika. Petta bréf kom fyrir sjónir höfuðsmanni, sem seinna mun sagt verða, og mælt, að hann þóktist þar sjá, að sæmileg sætt var boðin; líka hitt, að fóveti hefði blandað sér í málin, en þó seinna verið dómari. Má vera, að honum hafl eigi geðjazt að þessu. (74)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.