Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 82
skrifa upp á fólið Filpus 1 ríkisdal í bætur, um fram pað, sem áður var komið. Stóð pá fóveti litla hríð, sem hann ætlaöist til, að hann segði einhverja rök- semd til þessa. En sem hann ekki heyrir hann mæla fleiri orðum, gengur hann aftur á brott og yrðir eigi á hann né spyr hann um upptekt þessa, en bókar það, sem fyrir hann var lagt. En svo er mælt, að enginn vissi, fyrir hvað Filpus sætti bótum þessum og að hann enga ósiðsemi sýndi í orðum eða öðru athæfi um daginn, heldur gekk að þungum sættum og lét til Jeiðast af þægð meir en margnr myndi ætlað hafa. En sem prestur heyrir þetta, gremst honum mjög með sjálfum sér, að sýslumaður, svo veikur, skyldi ofan á það, sem komið var, bæta þessari sneypu, og unir nú illa við málaiyktir þessar og þó verst við það, að Sæmundur bóndi hafði svo mikinn sóma af málinu, þvi að hann unni honum eigi nema ills af að njóta, er honum þókti hann hafa beitt bæði uudirhyggju og ofstopa. Snýr hann nú heim með húskarli sínum, og er þar nú komið, að honum, eigi síður en Filpusi, þykir för sín ill og hrakleg, en hyggur þó, að hann megi hafa það svo búið. Er hann nú næsta áhyggjufulíur um tíma og hugsar vandlega þessi mál með sjálfum sér, hvernig hann fái hlotið á því nokkura rétting fyrir liönd húskarls síns, en jafnan finnst honum sem eigi muni sættinni verða hrundið. Kap. 10. Einu sinni kom Filpus að máli við Sigurð prest og segir: »Nú er svo komið, séra minn, að eg hefl orðið fyrir útlátum mikium, að eg eigi myndi hafa fé til að lúka af eiginrammleik, nema yðvarr góðvilji kæmi til, og munda eg þó þessu kunna, ef eigi hefði með fylgt sú sneypa, er eg hlaut að líða, og heyra nú af hverjum manni, að eg bar eigi ham- ingju til að ná rétti mínum á móti Sæmundi, og að þess hefði eigi verið von, þar sem við slíkan garp hefði verið að eiga og kappsmann og hamingjumann; (78)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.