Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Side 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Side 89
verða einhverjum skeinuhættur, ef beita vildi; hugðu menn það meint til höfuðsmanns, sem hafði sett hann af fóvetadæmi og þar á ofan bannað honum alla veraldlega miskunn, en þó kom uþp, að réttur- inn lét hann óákærðan um sömu málefni. Þetta sagði oss greindur maður, sem talaði við fóveta sjálfur, en eigi kunnum vér þar á önnur sannindi, en hyggjum þó eigi ósennilegt, þar oss finnst sem dómur þessi færi að likindum og sé viturlegur, sem von er. Má nú enginn maður vita, hvað hér eftir kunni að gerast, en ólíklegt [má þykja, að hafnar verði1) í héraði upp á nýtt málasóknir út af því, sem Rauð- hyrna var særð á hryggnum; þó má eigi vita íyrir, og munum vér þá, herra minn, fræða yður á þvi. En ekki kunnum vér nú þessa sögu lengri, að þvi, sem enn er komið; þó má eg það yður segja, að Rauðhyrna er nú við beztu heilbrigði og gróin sára sinna að öllu og fyrir löngu. Kunnum vér það eigi að segja með vissu, en sumir segja, að henni hafi þókt illt, er svo mikið mál og ófögnuður skyldi rísa af henni og að henni þókti áverki sá aldrei þess verður; að hún vill lielzt lifa í friði og eiga ekki i málum. Og lúkum vér svo að segja frá Rauðhyrnu og því sári, sem hún fekk á hrygginn aftar en á miðju baki. Frásögnin er samhljóða skjölum málsins; bréfagerðir stift- amtmanns eru í bréfabók stiftamtsins 1831—2 (sbr. og böggul úr rskjs. Dana (i þjskjs.) »DKauc.« 83). Pess skal að eins getið um dóm landsyfirréttar, að hann var kveðinn upp 22. febrúar 1832 (dómabók i þióðskjalasafni). Pað mun þykja nýstárlegt, að skáldid Jónas Hallgrímsson, sem þá var skrifari landfógeta, var verjandi þeirra Bonnesens og Brynjólfs. Um málið sjálft er þess að geta, að meðferð þess í héraði var dænid ómerk að öllu og sektir talsverðar á hendur Bonnesen, en Brynjólfur slapp að þessu leyti; affur var »lagatiltal« gegn honum og Bonneien »geymt«, »ef þuffa 1) l skaddað i hdr. (85)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.