Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 94
hversu mikilsvert hlutverk smiðsins er. Það liggur í íleira en því að gera húsin traust. Petta á fyrir sér að lagast. í framtíðinni hvílir vandinn á þeim, sem uppdrættina semja. Og til þess að upprættirnir megi takast sem bezt og til þess að allir, sem því eru vaxnir, fái að leggja fram sinn skerf, er sjálfsagt að efna til verðlaunasamkeppni, heizt árlega, um al- gengustu húsastærðir til sveita. Sama er að segja um meira háttar hús alþjóðar. Eg tel það eigi vansalaust fyrir þjóðina, jafnótt sem kunnáttumönnum fjölgar, að ekki sé leitað eftir því bezta, sem þeir hafa að bjóða. Verður það bezt gert með samkeppni. Vér megum sizt við einokun í menningarmálum, nema ef vera skyldi, þegar af- burðamenn eiga í hlut. Verkleg og listræn menning verður ekki metin til peninga, fremur en móðurmál vort. Raddir hefi eg heyrt um það, að rétt sé að lofa bændum að gera hús sín eftir eigingeðþótta og án ihlutunar og eftirlits, þrátt fyrir það þótt ríkið leggi fé af mörkum með ódýrum lánum, sem að nokkru leyti má skoða sem styrk. Hin góðu lánskjör, sem byggingar- og landnámssjóður veitir, eru réttmæt, og án þeirra mundi ganga seint og illa að koma upp viðunanlegum húsakynnum í sveitunum. En ætti að veita þau án íhlutunar og eftirlits, lít eg svo á, að í mörgum tilfellum mælti skoða þau sem hefndargjöf, bæði til þeirra, sem taka lánin, og eink- um þó vegna þeirra, sem síðar taka við húsunum. Pví meiri, sem mistökin verða í misheppnuðu fyrir- komulagi eða misheppnuðu verki, þvi verðminni eru húsin og eru, ef til vill, orðin einskisvirði, löngu áður en húsin eiga að borgast. Pessu til sönnunar mætti tilnefna mörg dæmi. Athugum þá fyrst, að mörg hinna eldri steinhúsa á aldrinum 15—20 ára, sum yngri, eru þegar að verða ónýt. (90)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.