Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Síða 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Síða 95
Nokkurar fyrirspurnir hafa borizt teiknistofu sjóðs- ins um pað, hvort lán mundi fást til pess að breyta og endurnýja eldri steinsteypuhús. Á liðnu ári var eilt lán veitt til endurhýsingar á jörð, þar sem all- stórt steinhús var fyrir, en orðið svo úr sér gengið og óhæft til íbúðar, að ekki þótti tiltök að gera við það. Það var þó að eins 20 ára gamalt. Menn, sem reist hafa dýr en óvönduð og ólánleg steiuhús á jörðum sínum, telja sig nú ólánsama og iðrast gerða sinna og vilja óska sér þess, að stein- húsið sé komið í burlu. Jörð nokkur á Austurlandi, bezta jörð og vel í sveit sett, hefir verið i eyði tvö síðastliðin ár. Par er ibúðarhús úr steinsteypu, skrokkur mikill, en svo óvandað er það, að kunnugir telja mannhættu að búa i því. Mér hefir verið tjáð, að ástæðan fyrir því, að hún selst ekki eða leigist, sé íbúðarhúsið, og er þó sagt, að hún sé boðin til kaups undir fasteigna- matsverði. Svona fer, þegar þeir ráða, sem ekki hafa neina þekkingu til brunns að bera og eru kærulausir um veiferð sína og óborinna kynslóða. Með lögum um byggingar- og landnárnssjóð byrjar nýtt tímabil í sögu húsagerðarinnar hér á landi. Fram að þessum tíma hefir hver og einn verið sjálf- ráður um það, hvrrnig hann hagaði húsum á jörð sinni, jafnvel á jörðum rikisins, og án íhlutunar um það, hvort hann léti gera vandað eða óvandað hús. Að vísu hefir leiðbeiningarstarf í húsagerð til sveita bætt húsagerðina til mikilla muna, en það voru að eins leiðbeiningar, sem margir, en langt frá því allir, tóku til greina, enda bar engin skylda til að taka þær til greina, og einn maður komst ekki yfir það, sem skyldi. Lögin um byggingar- og landnámssjóð heimila ekki lán, nema til varanlegra og vel gerðra húsa. Til- gangurinn með þessu ákvæði mun ekki vera að eins sá að tryggja lánin, sem veitt eru til frá 42—55 ára, heldur einnig að koma 1 veg fyrir, að jarðirnar verði (91)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.