Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Side 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Side 96
mjög óskynsamlega hýstar, því að í raun og veru hefir sjóðurinn fullkomin eignarumráð yflr jörðum þeim, sem láns njóta til húsabóta, samanborið við 9. gr., og hvilir þvi sú þunga ábyrgð á honum eða stjórn hans, að haga húsum svo, að þau verði í sem beztu samræmi við jarðirnar og aðlaðandi fyrir kaupanda eða leiguliða. í þessu felst bezta tryggingin fyrir lánunum. Annað mál er það, að þrátt fyrir góða viðleitni sljórnar byggingar- og landnámssjóðs og bygginga- ráðunauta hans verður ekki hjá mistökum komizt. Fyrst og fremst verður ekki hjá því komizt að hafa nokkura hliðsjón af ástæðum lántakanda. Enn fremur er og smíðakunnáttu svo tilfinnanlega ábótavant í mörgum sveitum, að ekki verður hjá því komizt að veita lán, þótt dálitlar misfellur séu á smíðum; en vonandi lagast þetta, ef tekið er föstum tökum á því. Síðastliðið ár varð þó ekki hjá því komizt að veita lán, þótt allmiklir galiar væru á húsunum. Lánin eru veitt vegna bændanna, og verður því að líta mjög til þess, hver kjör þeir eiga við að búa. Jarðræktinni fer nú svo hröðum fetum fram, að kot- býli getur á fáum árum orðið að stórbýli,'hvað arð- inn snertir. Verður þá tvennt fyrir hendi: að auka húsakynnin eða skipta jörðinni í tvö býli eða fleiri. Pað er því sízt að óttast, að húsin verði jörðum ofjarl, ef þau eru þannig úr garði gerð, að þau svari til þeirra krafna, sem kynnu að verða gerðar á hverju tíma, eða geti tekið framförum eftir kröfum timans. Petta er mögulegt, en það verður ekki al- mennt gert. íslenzkir bændur hafa hingað til orðið allflestir að bjargast við léleg húsakynni. Kröfurnar um betri húsakynni eru þess vegna enn þá óljósar og afar mismunandi, ýmist of smáar eða mikiis til of frekar. Svo hafa menn, sem eðlilegt er, mismunandi smekk og skilning á því, hvernig hýbýli ætti að vera. Af (92)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.