Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Side 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Side 97
þessum ástæðum er það eðlilegt og sjálfsagt, að menn fái ekki algerlega að vera sjálfráðir um sínar byggingar, enda flestir, sem taka því með þökkum, að þeim sé bent á gallana. Og þegar húsin eru komin upp, kemur þakklætið betur í ljós, jafnvel þó að ráðin liafl verið tekin af húseigöndum. Að réttu lagi ætti að hýsa allar smærri jarðir svo vel, að þar gæti búið meðalstór fjölskylda. Hús á stærri jörðum þurfa að rúma eina fjölskyldu og nokkur vinnuhjú. fað fer fjarri því, að auðvelt sé að sníða stærð húsa eftir dýrleika jarðanna. Kemur þar margt til greina. Fyrst og fremst efnahagsástæð- ur og stærð fjöldskyldunnar, sem byggt er yfir og ekki sízt hugsunarháttur liúseiganda. Pað er eðlilegt, að allir, sem gera skýli yíir sig og leggja eitthvað af mörkum til þess, að þeir óski að fá að ráða mestu um gerð þess. En þegar þess er gætt, hversu kröfurnar eru ólíkar i það og það skiptið, verður augljóst, að farsælast verður fyrir þjóðarheildina, að húsin verði í sem beztu samræmi við stærð jarð- anna. Hjón með engin eða fá hörn komast af með minna hús en hjón með 10—12 börn, og þar við bætist oft eitt eða fleiri gamalmenni. Mest verður þó húsaþörfin, þegar börnin komast á fullorðins- aldur. Verður þá ekki nema tvennt fyrir hendi, að þau flytjist af heimilinu, venjuiega til kaupstaðanna, eða að stækka verður hýbýlin. Pegar húsin voru gerð úr torfi, var vandinn minni. Pá var hlaupið í að lengja baðstofuna um eitt eða tvö stafgólf, en siðan farið var að reisa húsin af steinsteypu, vandast málið. Enn þá er ekki fengin góð lausn á því atriði, á hvern hátt bæir eigi að vaxa úr smábýli í stórbýli. Petta vandamál er ekki fullkomlega ieyst, og má ekki teljast vera leyst, fyr en fenginn er 'grundvöllur, sem sýnir óaðfinnanleg hús utan og innan, á hvaða stærðarstigi sem er. Ósagt læt eg, hvort þetta tekst, en vér verðum að (93)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.