Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Síða 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Síða 98
hafa paö hugfast, aö því að eins leysast öröug mál, að viö þau sé glímt. Komið getur til mála, þar sem svo stendur á, að ástæður leyfa ekki dýr hús, að reisa þau með gamla laginu, úr torfi og timbri. Til slíkra húsa ætti að lána fé með kjörum, sem þeitn hæfir, en slíkur lána- flokkur er ekki til. Eins og það er illt að gera smáhýsi, eins er vara- samt að gera húsin of stór, og í raun og veru miklu meiri áhætta, bæði fyrir jarðeigandann og lánar- drottinn. Þó að jarðirnar eigi sér óendanleg skilyrði til þess að framfleyta stóru búi, er hætt við að vinnuaflið bresti. Gæti þá svo farið, að tvær til þrjár fjölskyldur yrðu að búa í einu og sama húsi, ellegar að húsfólk gerðist vinnulijú. Hið síðara tel eg hæpið. Eg kysi heídur, að fyrir meðalstóra jörð sé húsið rúmgott fyrir meðalstóra fjölskyldu og sómasamlegt fyrir góðan búrekstur. En eigi jörðin mikla framtíð, má fjölga býlum á henni. Verði um stórbýli að ræða, kemur til greina að taka gamla húsið til geymslu og að einhverju leyti fyrir hjú, en bóndi reisir nýtt hús eftir kröfum hins nýja tíma. Af þessum ástæðum verða þau hús lengst í gildi, sem hafa haganlega herbergjaskipun, rúmgóð her- bergi og rúmgóð og björt stigagöng. Sé húsið hagan- legt fyrir lítið býli og skemmtilegt utan og innan, þá verður það ætíð nokkurs virði og eitthvað unnt við það að gera og stækkun auðveldari. Góð húsakynni hafa miklu meiri þýðingu fyrir velferð þjóðarinnar en margan grunar. Þau hafa ár hrif á heilbrigðina og þau hafa áhrif á sálarlíf manua. Á ferðum mínum um sveitir landsius hefl eg átt kost á að kynnast þessu dálitið. Ber þó þess að gæta, að stigmunurinn á því, að koma úr erflð- um, dimmum, köldum og lekum torfkofum í vistleg húsakynni, er rojög mikill, enda hefir mátt sjá þess glögg merki, að fólkið hefir tekið miklum stakka- (94)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.