Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Síða 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Síða 99
skiptum. Pað verður manndómlegra, sællegra og glaðlyndara, einkum konur, og bændum vex nýtt þrek og áræði til nýrra framkvæmda. Fleiri en einn hafa óspurðir tjáð mér, að petta sé svona, enda getur hin knýjandi pörf fyrir pað að komast úr skuidunum, sem húsin hafa óhjákvæmilega skapað, valdið heilabrotum í hugum manna. Einn sagði, eftir að húsið hafði kostað nokkuru meira en hann gat gert sér grein fyrir, að nú yrði hann að taka mýr- ina parna og rækta par fjögra kúa tún. Mundi búið pá standast straum af kostnaði hússins. Margt styður að pví, að fólk flytur úr sveitunum. Ein ástæðan fyrir pví er léleg húsakynni og örðug- leikarnir á pví, að endurhýsa á jörðunum. Aldrei geta pó húsakynnin ein saman dregið til sín fólkið, en með bættum húsakynnum má létta störfin, jafn- vel svo mikið, að spara megi karl og konu við skepnuhirðingu og innistörf á stærri heimilum. Með pessu er mikið sagt, pví að mannahald er dýrt nú á dögum. En svona mikill getur munurinn verið, sé miðað við óhentug hús án allra þæginda, saman- borið við hentugustu hús með fyllstu pægindum. Berum sarnan aðstöðu peirra manna, sem hirða fé eða nautgripi í ólíkum húsum. Á öðrum staðnum standa fjárhúsin dreifð um túnið, ef til vill á fimm eða sex stöðum, heyhlöður eru engar við húsin og langt i vatn. í hriðum parf að moka frá dyrum við hvert einasta hús, bera hey frá heygarði eða hlöðu, reka féð að vatnsbóli og ausa upp vatni handa því. í þessa snúninga fer meira en hálfur vinnutíminn, og erfiðið verður meira heldur en ef öll húsin væru á sama stað, við eina hlöðu og vatnsleiðsla i hús- unum. Um hábjargræðistímann, sláttinn, liggur ótrú- lega mikill vinnusparnaður í pvi, að geta komið heyinu jafnóðum og pornar í góða hlöðu. Bóndi nokkur, sem býr á meðalstórri jörð og er fáliðaður, tjáði mér, að síðastliðið vor hefði hann gert hlöðu, (95)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.