Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Side 102

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Side 102
að njóta vel sólar. Ungbðrnin fóstrast þar, og þau þurfa sólarljóssins með. Eldhúsið er það herbergi, sem skoðanir eru skipt- astar um, bæði hvað snertir legu þess í búsinu og stærð. Flestir bændur og húsfreyjur kjósa að fá að hafa það í lítið niðurgröfnum kjallara. Kostirnir eru taldir vera þessir: Sparnaður á húsverðinu, með því að gera megi ódýrari geymsluhús en kjallarinn kostar. Að hentugt sé fyrir húsfreyjuna að hafa eldhús og geyraslu á sömu hæð, og síðast en ekki sízt, að aðal- umgangurinn um húsið liggi að jafnaði í gegnum kjallarann, þegar eldhúsið er þar og því berist minni óhreinindi inn i aðalhæðina, og sparar það ræsting. Pessar ástæður hafa við rök að styðjast, einkum hin siðasttalda. Verð hússins breytist lítið við það, hvort eldhús er í kjallara eða eigi, nema ef svo stendur á, að ekki sé unnt að nota kjallarann til annarra hluta, svo sem til geymslu eða fyrir smíðahús, og jafnvel mætti láta sofa þar á sumrum. Beinlinis eykur það húsverðið að hafa eldhúsið i kjallara; kjallarinn þarf þá að vera hærri og gluggar stærri og undirstaðan oft dýr- ari, með því að ekki má, í því tilfelli, hleypa kjallar- anum jafndjúpt i jörðu og ella. Pað er rétt, að hentugra er að hafa geymslu við hliðina á eldhúsinu, en þess er ekki gætt, að eldhús í kjallara veldur húsfreyjunni mörgum sporum milli kjallara og efri hæða. Reynslan sýnir það bezt. Kjaliaraeldhúsin draga til sin allt heimilisfólkið, einkum á smærri heimilum. Par er að sjálfsögðu matazt, þar hefst heimilisfólkið við í fri- stundum sínum, og barnavaggan er borin niður. Bót i máli er það, að í kjallara geta og eiga eldhúsin að vera þar sett, sem bezt nýtur sólar. Pótt kjallara- íbúðir geti verið góðar og fólki líði vel í kjallara- eldhúsum, tel eg ekki rétt að hafa eldhúsið i kjall- ara, sizt af öllu á smábýlum. Fyrir aldraðar konur (98)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.