Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Síða 107

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Síða 107
og vita ætiö, hvernig honum liði, hvort sem hlut- skipti hans yröi upphefð eða niðurlæging. Að sönnu vakti göfgi og fegurð Arabahesta all- mikla alhygli á Frakklandi, en um þessar mundir voru Frakkar vanir Normandí hestunum, bæði í hernaði og veiðiferðum, en þeir voru miklu stærri en Arabahestar, svo að þessir göfugu gestir hlutu allt annað en fulla viðurkenning sem reiðhestar i Frakklandi. Hlutskipti Selians varð að draga flutn- ingsvagn milli Parísar og Versala, en hann felldi sig ekki við þá atvinnu og gerðist svo óstýrilátur, að ákveðið var að selja hann, en er enginn fekkst kaup- andinn, var hann loks gefinn einum ökumannanna, en hann seldi viðarkaupmanninum, sem kvekarinn hitti. Englendingnum þóktu þessi ævintýri hestsins svo einkennileg, að hann tók hann með sér til Eng- lands, ásamt Máranum, sem hét Agba, og kettinum, sem fylgdi honum, og nú fekk Márinn að hirða Sehan og hlynna að bonum eftir Vild. Kvekarinn átti stórbýli skammt frá Lundúnum, og þar náði Sehan sér fljótt við aðhlynningu Márans, en þessi eyðimerkursonur vildi ekki temjast, heldur en fyrr, og ekki aðra nærri sér en Agba og köttinn, og varð því hændari að þeim, sem lengur leið. Enginn gat riðið honum nema Márinn, og bæri svo við, að aðrir voguðu sér á bak á Sehan, varð það ætíð að slysi. Kvekarinn uppgafst því á þessum fé- lögum og seldi hestinn gestgjafa nokkurum i Gylleni við Gharing Cross. Márinn fekk ekki að fylgja Sehan, þvi að kaupandinn kenndi það göldrum hans, hvernig hesturinn væri, og fyrirbauð Agba algerlega að kom'a nokkru sinni í húsið til Sehan. í örvæntingu sinni reyndi Márinn að svíkjast að næturlagi i húsið til Sehans, en var staðinn að tilrauninni og honum varp- að i fangelsi. Komst þá saga hestsins, Márans og kattarins á hvers manns varir og barst því bráðlega til eyrna jarlsins af Godolphín. Sá hann aumur á (103)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.