Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Page 111
borizt næg vitni þess frá mörgum mönnum, æöri og lægri, aö ritið fellur mönnum hið bezta í geð. Einn merkur læknir í Reykjavík gat þess að vísu við höf- undinn, að hann biði með óþreyju »skammakapitul- ans« um Jón, þ. e. kafla, er teldi fram galla, giap- stigu og mistök hans. Var honum svarað því, að þá mætti hann lengi bíða, enda jafngott þótt fslendingar fái nú að sjá fullkominn úrvalsmann. En bezt lýsa sér viðtökur manna í sölu ritsins, og er það þegar ljóst, að félagsmönnum í þjóðvinafélaginu heflr mjög fjölgað árið sem leið, og getur vart verið af öðru runnið, enda heflr auk þess ritið gengið út í betra lagi sérstaklega. Petta annað bindi sögu Jóns Sigurðssonar ræðir um þjóðmálaafskipti til loka þjóðfundar. Hér er vit- anlega átt við þjóðmál í rýmstu merkingu, þ. e. öll hin helztu landsmái, er á góma bar. En til þess verður að rekja nokkuð rækilega til allra hliða og eins um upptök öll nokkuð aftur i tímann, en um afdrif í sumum greinum nokkuð fram. Er þá ogjafn- framt nauðsynlegt að líta nokkuð til þeirra matina, er mest gætir samtimis, hvort heldur er til góös eða til tálma og tafar. Hefst þetta bindi á því, og eru síðan rakin upptök stjórnmálaafskipta með íslend- ingum á 19. öld; verða hinar siðari atgerðir naumast skildar ella, í*á er lýst hinum fyrstu sporum Jóns Sigurðssonar á þjóðmálabraut, siðan alþingisboðskap konungs og þeim áhrifum, sem hann hafði, þar með alþingistillögum Jóns Sigurðssouar og eins annarra manna og mati Jóns á þeim, en loks í þeirri keðju skærum manna í milli um tilhögun alþingis. Rá ern kaflar um verzlunarmál, fjárhagsmál (hvor tveggja með nauðsynlegum aðdraganda), skólamál, búnaðar- mál, vitanlega með sérstakri aðgæzlu á þvi, hvað Jón Sigurðsson leggur til máianna. Síðustu kaflarnir eru um upphaf þingmennsku Jóns Sigurðssonar, alþingi hið fyrsta endurreista 1845 og störf Jóns þar, þing- (107)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.