Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Qupperneq 49
PV Helgarblað LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 49 Scott Peterson myrti eiginkonu sína og ófæddan son til að geta verið með hjákonunni Konumorðingi dæmdurtil dauða Sölumaður sem myrti ófríska eiginkonu sína og varpaði líki hennar í San Francisco-flóann hef- ur verið dæmdur til dauða. Kvið- dómur í Bandaríkjunum var ein- róma £ þeirri afstöðu sinni að Scott Peterson, 32 ára, skyldi dæmdur til dauða fyrir að myrða Laci, eigin- konu sína, og Connor, ófæddan son þeirra. Laci hvarf að kvöldi jóladags árið 2002. Dómari hefur tekið sér frest til 25. febrúar til að ákveða hvort hann fari að ráðum kviðdóms eða létti refsinguna í lífs- tíðarfangelsi. Fögnuður Fjöldimanns var samankominn fyrir utan dómshúsiö og fagnaöi ákaft þegar tilkynnt var aö Scott Peterson skytdi sæta dauðarefsingu fyrirglæp sinn. Hundruð manna söfnuðust saman fyrir utan dómshúsið í Kali- fomíuríki þegar úrskurðurinn var kveðinn upp. Fögnuður braust út þegar tíðindin vom kunngjörð. Peterson-réttarhöldin vom á allra vörum í Bandarlkjunum enda minntu þau um margt á Holly- wood-kvikmynd. Tvöfalt morð, lflci kastað í sjó úr árabát að kvöldi jóla- dags, ástarþríhyrningur glæsilegs fólks. Enda var sjónvarpsmynd um málið sýnd um öll Bandaríkin fyrir nokkmm mánuðum. Saksóknarar héldu því fram að Peterson hefði kæft 27 ára eigin- konu sína til þess að geta verið með hjákonu sinni, ljóshærðum hvarf, ekki langt frá þeim stað sem nuddara. Lfld Laci skolaði á land Peterson hafði ýtt bát úr vör til að ijórum mánuðum eftir að hún veiða skömmu eftir hvarf hennar. Tveir handteknir vegna morðsá fjármálamanni Tveir menn hafa verið handteknir f tengslum við morðið á vel stæðum fjármálamanni í Lundúnum.John Monckton var stunginn til bana á glæsilegu heimili sfnu í Chelsea- hverfmu í Lundúnum í lok nóvem- ber. Hann var 49 ára. Eiginkona hans var sömuleiðis stungin en lifði árásina af. Hún liggur þó enn á spítala. Níu ára dóttir hjónanna kom að þeim eftir árásina sem talin er hafa verið framin eftir mis- heppnað innbrot. Lögregla leitar tveggja ungra manna sem komust inn í húsið um aðalinnganginn. Talið er líklegt að annar mannanna hafí þóst vera póstmaður til að komast inn. Annar þeirra gæti hafa slasast í árásinni þar sem blóðslóð lá frá húsinu eftirhann. Mennirnir tveir sem handteknir voru í byrjun vikunnar eru í haldi lögreglu og hafa verið yfírheyrðir en ekkert hefur verið gefíð upp um yfírheyrslurnar. Áður hafði maður á fertugsaidri verið handtekinn vegna málsins en honum hefur verið sleppt gegn tryggingu. Fjöldamorðingi gengurí hjónaband Yorkshire-fjöldamorðinginn í Bret- landi mun að sögn kvænast á næst- unni i fangelsi. Peter Sutcliffe hefur beðið hinnar 54ára ömmu Pam Mills, en hún hefur verið fastagestur hjá honum í fangeisinu að undan- förnu eftir að hafa verið pennavinur hans síð- ustu 13 árin. Sutcliffe afplánar lífs- tíðardóm fyrirmorð á 13 konum. Frú Mills mun hafa farið fram á það við morðingjann að hann sýndi til- fínningar sínar til hennar í verki. Undanfarið hefur hún gengið um með trúlofunarhring og talið er að parið muni ganga í það heilaga i kapellu á Broadmoor-spítaianum þar sem Sutcliffe afplánar dóm sinn. „Sutcliffe er sannfærður um að hann muni einn daginn losna úr fangelsi, hann talar alltaf um það þegar hann losni en ekki en,"sagði heim- ildarmaður við The Sun. Morðinginn Sutcliffe hefursetið inni í Broad- moorfrá 1984.Eiginkona hans, Sonia, skildi við hann fyrir tíu árum. Hann var sakfelldur fyrir morðá 13 konum og morðtilraunir á öðrum sjö. Flest fórnarlamba hans voru vændiskonur oghann réðst á þær með hamra, hnífa og skrúfjárn að vopni. I * ‘1^4. ' SX'• i UsÉMS. South fáeach matarœöið iíUKQN' Mikið úrval erlendra bóka á góðu verði Lækjargata 2a sími 511-5001 opið 10-22 alla daga BOK MEÐ BOK Á meðan birgðir endast. Allt að % afs 'ÍTaU-DÓR \ .\XNLSS jjr H •s
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.