Freyr - 01.04.1949, Blaðsíða 39
137
FR17R
ÁÆTLUN
um framkvæmdir og kostnað við fjárskipti o. fl. næstu 6 ár
Formálsorð.
Aætlun sú um fjárskipti, ásamt greinargerð. er hér
fer á eftir, er gerð samkvæmt ákvæðum 24. gr. fjár-
skiptalaganna frá 9. maí 1947.
Það skal tekið fram, að áætlunina má einungis skoða
sem tillögur í þessu efni og er hún því ekki á neinn
liátt bindandi fyrir landbúnaðarráðherra eða sauðfjár-
sjúkdómanefnd. Ymsar breytingar koma eflaust til
greina, til dæmis fyrir breyttar aðstæður á einn eða
annan liátt, eða ef aðrar leiðir en hér er bent á þættu
heppilegri til framkvæmda. Enn fremur getur eitthvað
óvænt komið fram í þessu máli, sem gjörbreytir því í
heild. Ættu bændur því ekki að miða athafnir sínar í
sauðfjárrækt við áætlunina og yfirleitt ekki við vænt-
anleg fjárskipti, fyr en jafnóðum og þau hafa verið
staðfest á hverju svæði fyrir sig.
I þessu sambandi má til fróðleiks geta þess, að allur
kostnaður ríkissjóðs, vegna sauðfjársjúkdómanna, er frá
byrjun (1937) til ársloka 1948 uni 26 miljónir kr., eða
rúmlega 2 miljónir kr. á ári til jafnaðar. S. F.
Árið 1949:
Kostnaður samkvæmt áætlun 23. ágúst 1948 ...........
Ógreitt frá árinu 1948 (flutningskostn. lamba o. fl.)
Pjárskipti á Snæfellsnesi, vestan girðingar ........
Flutningskostnaður 6 þús. lamba á Snæfellsn. á 15/00
Fjártala
fullorðið
og
veturgl.: Krónur:
5.798.000,00
490.000,00
12.000
90.000,00
Samtals
Jcrónur:
6.378.000,00
Fjárskipti milli Héraðsvatna og Eyjafjarðargirðinga
(sauðlaust að mestu leyti í eitt ár) .............. 42.000
Árið 1950:
Bætur vegna sauðleysis á svæðinu milli Héraðsvatna
og Blöndu á 17 þús. fjár á 75/00 ................
Bætur í Eyjafjörð og Skagafjörð, austan Vatna á 42
þús. fjár á 75/00 ...............................
Bætur á Snæfellsnes 12 þús. fjár á 75/00 ..........
Flutningskostnaður 18 þús. lamba inn á svæðið milli
Héraðsvatna og Eyjafjarðargirðinga, á 20/00 .....
Fjárskipti í Hvammshreppi og Dyrhólahreppi í Vest-
ur-Skaftafellssýslu .............................
Flutningskostnaður 2500 lamba í sömu hreppa, á 15/00
Viðhald girðinga og endurbætur.....................
Varzla ............................................
Rannsóknir ........................................
Uppeldisstyrkur ...................................
Nefndar- og skrifstofukostnaður ...................
1.275.000,00
3.150.000,00
900.000,00
360.000,00
5.000
37.500,00
500.000,00
400.000,00
150.000,00
250.000,00
140.000,00 7.162.500,00