Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1949, Blaðsíða 51

Freyr - 01.04.1949, Blaðsíða 51
GARNER- dráttarvél með 5/6 h.a. benzín mótor á pumpuðum hjólum eða járnhjól- um með göddum. Dráttarvélinni fylgja: Plógur, áburðarvagn, diskaherfi og kartöflu upptakari. Verð ca. 6.400,00 kr. fob. brezk höfn. MOKSTURS- skóflan Chaseide er byggð á 25 ha. Fordson dráttarvél og hleður ca. 20 bíla á klukkustund. — Hentug til að moka mold, sand, möl o. fl. Einnig er hœgt að fá ýtublað og kranabómu, sem lyftir 1 smálest. Verð mohstursshófl- unnar er ca. hr. 30.000.00. Ofangreindar vélar eru til afgreiðslu með stuttum afgreiðslutíma. upplýsinga. #». ÞORGRÍMSSON & CO. Umboðs & heildverzlun, Hamarshúsinu — Reykjavík. Sími 7385. — Leitið frekari - Símn.: „THCO“ -----------------/

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.