Freyr - 01.04.1949, Blaðsíða 40
138
FREYR
Árið 1951:
Bætur vegna sauðleysis á svæðinu milli Héraðsvatna
og Eyjafjarðargirðinga, 36 þús. fjár, á 75/00 ............ 2.700.000,00
Bætur í Hvamms- og Dyrhólahreppa í V.-Skafta-
fellssýslu, 5 þús. fjár, á 75/00 ........................... 375.000,00
Fjárskipti í Borgarfjarðar- og Mýrasýslu, hluta af
Dalasýslu og hluta af Snæfellsnessýslu .......... 44.000
Flutningskostnaður 22 þús. lamba inn á sama svæði,
á 20/00 440.000,00
Fjárförgun i Gullbringu- og Kjósarsýslu, Reykjavík,
Hafnarfirði og Árnessýslu vestan Ölfusár og Þing-
vallavatns ....................................... 20.000
(sauðlaust eitt ár)
Viðhald girðinga og endurbætur................................ 500.000,00
Varzla ....................................................... 400.000,00
Rannsóknir ................................................... 150.000,00
Uppeldisstyrkur .............................................. 150.000,00
Nefndar- og skrifstofukostnaður .............................. 140.000,00
Árið 1952:
Bætur í Borgarfjarðar- og Mýrasýslu, hluta af Dala-
sýslu og hluta af Snæfellsnessýslu, á 44 þús. fjár, á
75/00 3.300.000,00
Bætur í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Reykjavík, Hafn-
arfirði og Árnessýslu, vestan Ölfusár og Þingvalla-
vatns, á 20 þús. fjár, á 75/00 ............................. 1.500.000,00
Flutningskostnaður 10 þús. lamba inn á sama svæði,
á 20/00 200.000,00
Fjárskipti í Árnessýslu austan Ölfusár og Þingvalla-
vatns ............................................. 30.000
Flutningskostnaður 7 þús. lamba inn í þær sveitir á
svæðinu, sem ekki er garnaveiki (Grímsnes, Laug-
ardal, Biskupstungur og austurhluta Þingvalla-
sveitar) á 20/00 140.000,00
Viðhald girðinga ................................................ 300.000,00
Varzla .......................................................... 300.000,00
Rannsóknir .................................................... 150.000,00
Uppeldisstyrkur ................................................. 150.000,00
Nefndar- og skrifstofukostnaður ................................. 140.000,00
Árið 1953:
Bætur vegna sauðleysis i Gullbringu- og Kjósarsýslu,
Reykjavík, Hafnarfirði og Árnessýslu vestan Ölfus-
ár og Þingvallavatns, á 20 þús. fjár, á 75/00 .... 1.500.000,00
Bætur í Árnessýslu austan Ölfusár og Þingvallavatns,
á 30 þús. fjár, á 75/00 ............................ 2.250.000,00
Flutningskostnaður 8 þús. lamba inn á sama svæði
austan Hvítár, á 20/00 .............................. 160.000,00
4.855.000,00
6.180.000,00