Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1958, Blaðsíða 4

Freyr - 01.10.1958, Blaðsíða 4
B æ n d u r ! Vér höfum glugga í pen- ingshúsin, sem þið eruð að reisa. Þeir eru til afgreiðslu nú þegar með járnum og öllum útbúnaði, eða ójárn- aðir, ef þess er óskað. Gluggarnir eru af hinni svonefndu sænsku gerð, sem viðurkennd er af Teiknistofu landbúnaðar- ins. Dröfn h.f. Hafnarfirði — Sími 50393. KAUPMENN og KAUPFÉLÖG munið eftir GULRÓFUNUM þegar þér pantið kartöflur. HÚSMÆÐUR biðjið verzlunina sem þér verzlið við um bæklinginn „GULRÓFAN" mataruppskriftir Helgu Sigurðardóttur, sem fylgja ókeypis til þeirra, sem kaupa gulrófur af oss Grænmefisverzlun landbúnaðarins

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.