Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1958, Blaðsíða 45

Freyr - 01.10.1958, Blaðsíða 45
AUGLÝSING frá FramleiðsluráSi landbúnaðarins um haustverð á kindakjöti og slátri. Frá og með föstudeginum 19. september hefur eftirfarandi verð verið ákveð- ið á kindakjöti og slátri: I. KINDAKJÖT : 1. verðflokkur þ. e. 1. og 2. gæðaflokkur dilkakjöts: Heildsöluverð í heilum og hálfum skrokkum kr. 24.59. pr. kg. Smásöluverð: Súpukjöt..............kr. 29.50 pr. kg. Heil læri...............— 33.70 — — Sneidd læri.............— 37.90 — — Hryggir.................— 34.90 — — Kótelettur..............— 36.90 — — 2. verðflokkur þ. e. 3. gæðaflokkur dilkakjöts og 1. og 2. gæðaflokkur kjöts af veturgömlu og sauðum: Heildsöluverð í heilum og hálfum skrokkum kr. 21.64 pr. kg. Smásöluverð í súpukjöti -— 25.95 — — 3. verðflokkur þ. e. kjöt af geldum fjögra vetra ám eða eldri: Heildsöluverð í heilum og hálfum skrokkum kr. 18.89 pr. kg. 4. verðflokkur þ. e* 1. gæðaflokkur ær- og hrútakjöts: Heildsöluverð kr. 15.95 pr. kg. 5. verðflokkur þ. e. 2. gæðaflokkur ær- og hrútakjöts: Heildsöluverð kr. 13.95 pr. kg. Heildsöluverð í heilum og hálfum skrokkum til annarra en smásala má vera 70 aurum hærra pr. kg. SALTKJÖT: Heiidsöluverð til smásala kr. Smásöluverð kr. 30.35 pr. kg. 2.530.00 hver 100 kg. tunna. Slátur og innmatur: Heildsöluverð Smásöluverð Lifur, hjörtu og nýru .... 27.00 pr. kg. 32.00 pr. kg. Mör, ópakkaður 8.00 — — 9.45 — — Hausar, sviðnir . 20.00 — — 24.00 — — Hausar, ósviðnir 14.00 — — Blóð 1.50 — — Vambir 3.00 — — Hálsæðar, þindar Heilslátur með ósviðnum haus . 3.00 — — 34.00 pr. stk. Heilslátur með sviðnum haus . 38.00 — — Ofangreint verð er miðað við að Útflutningssjóður greiði sláturleyfis- höfum kr. 3.96 pr. kg. dilka- og geldfjárkjöts er þeir selja frá 18. sept. 1958 og í október. Niðurgreiðslan hækkar svo frá 1. nóvember að telja um 15 aura pr. kg. og verður sú hækkun mánaðarlega þar til öðru vísi verður ákveðið. Reykjavík, 18. sept. 1958. Framleiðsluráð landbúnaðarins.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.