Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1958, Blaðsíða 46

Freyr - 01.10.1958, Blaðsíða 46
FREYR VERÐLISTI 10. SEPT. 1958 VII. Mjólk og mjólkurvörur: Heildsöluverð SmásöIuverS Mjólk í lausu máli 4,03 pr. ltr. Mjólk í heilflöskum 4,23 — fl. Mjólk í hálfflöskum 2,22 — — Mjólk í kvartflöskum 1,25 — — Rjómi í lausu máli 37,20 — ltr. Rjómi í heilflöskum 37,40 — fl. Rjómi í hálfflöskum 18,80 — — Rjómi í kvartflöskum 9,50 — — Skyr 7,55 8,45 — kg. Mjólkurbússmjör, miðalaust 68,80 75,70 — — Mjólkurbússmjör, gegn miðum .... 50,00 55,00 — — Smjörsamlagssmjör, miðalaust .... 65,00 71,50 — — Smjörsamlagssmjör, gegn miðum . . . 46,20 50,80 — — Heimasmjör, miðalaust 58,00 63,80 — — Heimasmjör, gegn miðum 39,20 43,10 — — Ostur 45% 35,70 45,70 — — Ostur 45% í heilum og hálfum stk. . . 42,00 — — Ostur 30% 22,85 29,25 — — Ostur 30% í heilum og hálfum stk. . . 27,00 — — Mysuostur 15,10 18,50 — — Nýmjólkuruuft 33,30 36,60 — — Undanrennuduft 13,00 14,30 — — Niðursoðin mjólk (ef keypt er 1—9 ks.) 415,00 pr. ks. 10,80 — dós NIÐURGREIÐSLUR : Ofanskráð verð e. miðað við eftirfarandi niðurgreiðslur úr ríkissjóði: Mjólk...............kr. 1,52 pr. ltr. 3kyr .....................— 0,65 — kg. Smjör................— 8,66 — — Ostur 45%............— 4,45 — — Ostur 30%............— 2,95 — — Mysuostur............— 1,90 — — Nýmjólkurduft .... — 3,85 — — Undanrennuduft ... — 1,25 — — Auk þess helzt óbreytt niðurgreiðsla út á miðasmjör, kr. 18 80 pr. kg. Niðurgreiðslur þessar eru miðaðar við magn seldrar vöru frá mjólkur- samlagi. Reykjavík, 21. sept. 1958. Framleiðsluráð landbúnaðarins.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.