Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1958, Blaðsíða 47

Freyr - 01.10.1958, Blaðsíða 47
FREYR AUGLÝSING frá Framleiðsluráði landbúnaðarins um haustverð á kartöflum, gulrófum og eggjum. Frá og með mánudeginum 22. september hefur eftirfarandi verð verið ákveðið á kartöflum: Til framleiðenda: Úrvalsflokkur ... kr. 3.70 hvert kg. 1. flokkur..............— 3.10 — — 2. flokkur..............— 2.50 ,— — Heildsöluverð: Úrvalsflokkur ... kr. 2.20 hvert kg. 1. flokkur..............— 1.48 — — 2. flokkur..............— 1.08 — — Smásöluverð: Úrvalsflokkur ... kr. 2.80 hvert kg. 1. flokkur..............— 1.90 — — 2. flokkur..............— 1.40 — — Ofan á smásöluverð má leggja sannanlegan flutningskostnað. Verðið er að öðru leyti miðað við óbreyttar niðurgreiðslur pr. kg. Eftirfarandi verð hefur verið ákveðið á gulrófum: Heildsöluverð ... kr. 3.45 hvert kg. Smásöluverð .... — 4.50 — — Þá hefur eftirfarandi verð verið ákveðið á eggjum: Heildsöluverð: Smásöluverð: Stimpluð egg ... kr. 30.00 hvert kg. 37.50 hvert kg. Óstimpluð egg ... — 27.50 — — 34.40 — — Reykjavík, 21. sept. 1958. Eftirfarandi verð hefur verið ákveðið á nautgripa- og með 22. september 1958: NAUTGRIPAKJÖT : og hrossakjöti frá Heildsöluv. Smásöluv. (súpukj.) AK I 20.45 27.21 AK II 19.25 25.62 N I 19.25 HROSSAKJÖT : N II 18.00 UK I 19.25 FO I 11.10 UK II 15.00 FO II 10.05 UK III 10.95 Tr I 10.05 K I 17.30 Tr II 9.20 K II 14.30 Hr. I 9.20 K III 12.65 Hr. II 7.45 K IV 8.10 Hr. III 6.00 Reykjavík, 21. sept. 1958. Framleiðsluráð landbúnaðarins.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.