Freyr - 01.10.1958, Blaðsíða 29
FRE YR
325
Verðlagsgrundvöllur landbúnaðarafurða
1. sept. 1958 til 31. ágúst 1959.
G J O L D :
1. Kjarnfóður: Kr. Alls kr.
900 kg fóðiurxnjöl . . . á 4,51 4.059
2.856 kg maís „ 3,33 9.510
350 kg fóðurmjólk . . . „ 2,70 945
14.514
2. Tilbúinn áburður:
981 kg köfnunarefni . . á 6,55 6.426
480 — fosfórsýra . . . „ 4,04 1.939
290 kalí „ 2,38 690
9.055
3. a) Viðhald fasteigna:
Timbur 1.174
Þakjárn 720
Málning 636
2.530
3. b) Viðhald girðinga:
Gaddavír 773
Timfour 780
1.553
4. Kostnaður við vélar:
Viðgerðir (varahlutir), benzín,
olía o. a 4.527
Fyrning 2.315
6.842
5. Flutningskostnaöur . . 5.612
6. Vextir 8.188
7. Annar rekstrarkostnaður 3.590
8. vinna;
Tekj.ur bóndans . . . . 67.257
Aðkeypt vinna . . . . 14.155
81.412
Gjöld alls: 133.296
T E K J U R :
1. Af nautgripum: Kr. Alls kr.
13.975 ltr. sölumjólk . . á 3,92 54.782
3.300 ltr. heimamjólk . „ 3,92 12.936
150 kg AK I „ 17,25 2.587
52 kg AK II og N I . . „ 16,65 865
13 — N II „ 15,80 205
30 — U-k I og K I . . „ 10,70 321
78 — K II og K III og
UK II og UK III 00 rt* o 655
25 húðir 145
72.496
2. Af sauðfé:
1375 kg dilkakjöt I og II á 22,20 30.525
121 kg dilkakjöt III S og
V „ 19,25 2.329
11 — G I „ 16,50 182
186 — annað kjöt 3. v.fl. „ 10,00 1.860
69 — annað kjöt 4. v.fl. „ 8,00 552
368 — gærur .... „ 8,35 3.073
240 — ull, óhrein.......... 15,50 3.720
120 stk. slátur m. mör . „ 30.00 3.600
------ 45.841
3. Af hrossum:
150 kg hrossa- og fol-
aldakjöt . . . á 8,15 1.222
25 — húðir . . . . „ 84
------ 1.306
4. Af garðávöxtum:
1500 kg kartöflur . . . á 3,10 4.650
5. Selt fóður og hey, aukabúgreinar,
hlunnindi, styrkir o. fl................. 9.000
Tekjur alls: 133.296
Miðað er við:
6,5 kýr og kelfdar kvígur.
2,3 aðra nautgripi.
100,0 ær.
20,0 gemlinga, hrúta og sauði.
Verðlagsgrundvöllur sá, er birtist hér að
framan, er lítið breyttur frá fyrra árs verð-
lagsgrundvelli, nema til samræmis við þær
hækkanir, sem hafa orðið á verðlagsárinu
vegna vísitöluhækkunar og kauphækkana
og svo vegna laga um Útflutningssjóð.
Verðlagsgrundvellinum var sagt upp af
báðum aðilum, fulltrúum neytenda og full-
trúum framleiðenda. Sömu fulltrúar og áð-
ur frá neytendum og framleiðendum tóku
þátt í samningum að öðru leyti en því, að
tveir varamenr. framleiðenda tóku þátt í
samningunum, þeir Einar Ólafsson og Ás-
geir Bjarnason, alþingismaður, að síðustu í
forföllum Steingríms Steinþórssonar bún-
aðarmálastjóra, sem fór utan til Danmerk-
ur, og Sigurjóns Sigurðssonar, sem var
bundinn við fundahöld heima í héraði.
Samningsviðræður byrjuðu upp úr 20.
ágúst og var lokið með samkomulagi 6. sept-
ember.
Á fyrstu fundum nefndarinnar lagði
hagstofustjóri, Klemenz Tryggvason, fram
verðlagsgrundvöll fyrra árs, með þeim verð-
breytingum, sem orðið höfðu á verðlagsár-
inu frá 1. sept. 1957 til 1. sept. 1958 og
hafði verðlagsgrundvöllurinn þá hækkað
um 10,535%. Þá var og lögð fram skýrsla
um tekjur hinna annarra vinnandi stétta.
Skýrslan ber með sér að tekjur hafa að-