Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1958, Blaðsíða 27

Freyr - 01.10.1958, Blaðsíða 27
JÓN H. ÞORBERGSSON: Bændadagur Hér á landi höfum við sérstakan sjó- mannadag, dag verkamanna og dag verzl- unarmanna. Við hann er haft svo mikið að fyrsti mánudagur í ágúst er sem sunnu- dagur í símaþjónustunni. Aðalgildi þessara daga, fyrir þessar þjóðfélagsstéttir, er ekki að vera bara frídagur, því að nú eru nógir frítímar fyrir utan þá, heldur er gildi dag- anna fólgið í því að vera stéttinni til heið- urs. Þessir dagar eru í miklu uppáhaldi hjá hverri stétt og mundu þær ekki gefa eftir þau réttindi, sem þær hafa áunnið og hafa, með þessum sérstöku uppáhaldsdögum. Frá upphafi íslands byggðar og fram undir síðustu aldamót, lifði þjóðin aðallega á landbúnaði Hann hefur staðið og stend- ur enn, á marga vegu, sem hinn mikli kraft- gjafi að hinum risavöxnu framkvæmdum, sem orðið hafa, hér í landi, síðan um síð- ustu aldamót. Væri hér engin gróðurmold — sem er máttur iarðar — væri hér þá heldur engin þjóð. Hin gróandi jörð er grunnstaða þjóð- Landbúnaðurinn er frumatvinnuvegur þjóðarinnar. Sú menning, er í sveitunum geymisí, er kjarni og aflvaki þjóðmenn- ingarinnar. Þó verður vart vanmats með- al þjóðarinnar á þessum höfuðatvinnu- vegi hennar. Árlegur bæntladagur, sem yrði sameig- inlegur hátíðisdagur sveitafólks um Iand allt, haldinn með reisn og menningar- brag, mundi efla virðingu landbúnaðar- ins bæði út á við og inn á við, segir Jón bóndi á Laxamýri í eftirfarandi grein. I------------------------------------------' arinnar í landinu og því aðalvegur hennar til lífsviðurværis og hefur líka í sér fólgna mikla möguleika til framleiðslu á útflutn- ignsafurðum. í sveitum landsins eru aðal- skilyrði til þess að halda við og efla ís- lenzka menningu, þar sem fólkið verður að lifa og starfa í samræmi við innlenda stað- óhreysti í gripum sínum, er líkur benda til að stafi af steinefnaskorti, til þess að gefa steinefnablöndu og halda áfram notkun þeirrar tekundar, sem þeim virðist gefa góða raun. Annað sem taka má fram? Jú, tvö atr'.ði, sem of víða er lítill gaumur gefinn. Annað er fóðrun kúnna síðustu fjórar til sex vikurnar fyrir burðinn. Einn af okkar ágætustu búnaðarfrömuðum hafði að eins konar vígorði: „Ekkert er of gott handa geldu kúnni“. Þessi orð eru enn í fullu gildi. Á þessu tímabili er kýrin að endurbyggja júgurvefinn og safna orku til mjólkur- myndunarinnar fyrst eftir burðinn, jafn- framt því, sem fóstrið þarf mikla næringu. Góð fóðrun á þessu tímabili er því undir- staða þess, að kýrin nái góðu „starti“, eins og íþróttamennirnir segja. Það er, komist í háa nyt eftir burðinn. Hitt atriðið er fóðrun geldneytanna. Kvíg- urnar eru víða ekki aldar nógu vel upp. Þegar þær fara að stálpast, er þeim oftast gefin lélegri hluti töðunnar, en þess ekki gætt að gefa þeim ofurlítið af fóðurbæti með. Það þarf að gefa geldneytunum 400 til 800 g af síldar- eða fiskmjöli á dag, til þess að tryggja þeim nægilegt magn af eggjahvítu og steinefnum í fóðrinu. Þá hef- ur það ekki síður mikla þýðingu að undir- búa kvígurnar en fullorðnu kýrnar undir mjólkurskeiðið með sérstaklega góðri fóðr- un síðustu sex vikurnar fyrir burðinn.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.