Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1994, Blaðsíða 42

Freyr - 01.02.1994, Blaðsíða 42
Fftá FRRIWLÍIÐSLURnÐI LRNDBÚNRÐRRINS Á fundi Framleiðsluráðs landbúnaðarins 20. janúar sl. gerðist m.a. þetta: Ráðstöfun á verðmiðlunargjaldi af afurðum nautgripa og sauðfjár. Kynnt voru lög nr. 129 frá 28. desember 1993 um breytingu á lög- um nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Eftirfarandi nýmæli er að finna í þeim lögum: „Við ráðstöfun tekna af verðmiðl- unargjaldi er heimilt að taka tillit til stærðar og staðsetningar afurða- stöðva svo að unnt sé að styrkja sérstaklega rekstur þeirra þar sem það þykir hagkvæmur kostur vegna landfræðilegrar einangrunar." Niðurgreiðsla á sumarklipptri ull felld niður. Kynnt var bréf frá landbúnaðar- ráðuneytinu til ístex hf. þar sem tilkynnt er að ekki verði greidd nið- urgreiðsla út á sumarklippta ull framvegis, eða þangað til annað verður ákveðið. Upplýst er að við ákvörðun verðlagsgrundvallar sauð- fjárafurða haustið 1993 hafi verið tekið tillit til þess. Lagaheimild um innflutning á búvörum og álagningu verðjöfn- unargjalds. Kynnt voru lög nr. 126 frá 28. desember 1993 um breytingu á lög- um um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, nr. 99, 88. septem- ber 1993. Lögin fylgja hér á eftir: 1. gr. Við lögin bætist ný grein, er verð- ur 72. gr., svohljóðandi: Þrátt fyrir önnur ákvæði laga þess- ara veitir landbúnaðarráðherra heimild til innflutnings á landbúnað- arvörum í samræmi við ákvæði í fríverslunar- og milliríkjasamning- um sem ísland er aðila að. Nú heimilar ráðherra innflutning landbúnaðarvara og er honum þá heimilt að leggja á þann innflutning verðjöfnunargjöld til að jafna sam- keppnisstöðu innlendra og inn- fluttra vara í samræmi við 3. mgr. Ráðherra ákveður með reglugerð á hvaða landbúnaðarvörur, þar með taldar unnar vörur sem innihalda landbúnaðarhráefni, sem jafnframt eru framleiddar hér á landi, skuli leggja verðjöfnunargjöld við inn- flutning. Verðjöfnun á unnum vör- um miðast við þátt landbúnaðarhrá- efna í verði þeirra. Ráðherra ákveð- ur upphæð gjaldanna. Sér til ráðu- neytis skal ráðherra skipa nefnd þriggja manna, einn án tilnefningar, annan tilnefndan af fjármálaráð- herra og hinn þriðja tilnefndan af viðskiptaráðherra. Nefndin skal afla upplýsinga um verð sem álagning gjaldanna miðist við en jafnframt Framleiðsla og sala helstu búvara innanlands í des. 1993 Vörutegund kg Des,- mánuður Síðustu 3 mánuðir Síðustu 12 mánuðir % Breyting frá fyrra ári Hlutdeild kjötteg. % 12 mán. Des.- mánuður 3 mán. 12 mán. Framleiösla: Kindakjöt Ath.* -2.509 7.339.427 9.464.859 22,9 10,1 52,4 Nautakjöt . . . 213.624 794.086 3.398.410 -9,4 -12,7 0,6 18,8 Svínakjöt . . . 306.572 835.081 2.861.057 15,0 9,9 8,2 15,9 Hrossakjöt . . 114.655 566.852 822.346 26,9 -1,0 -1,0 4,6 Alifuglakjöt. . 129.179 405.616 1.500.966 -12,4 -3,3 -6,3 8,3 Samtals kjöt 761.521 9.941.062 18.047.638 2,3 15,2 5,8 100,0 Innvegin mjólk 8.305.155 23.716.551 99.916.688 0,1 -0,4 0,2 Egg 217.187 623.969 2.296.321 10,5 0,9 -5.3 Sala: Kindakjöt Ath.* 965.969 2.614.799 8.087.763 117,5 36,2 1,4 49,7 Nautakjöt . . . 215.704 65.461 3.125.012 -21,6 -11,0 -6,9 19,2 Svínakjöt . . . 389.788 896.431 2.848.992 34,3 17,2 7,7 17,5 Hrossakjöt . . 108.000 234.922 666.426 25.1 -18,1 -1,0 4,1 Alifuglakjöt. . 192.310 469.666 1.541.360 9,9 4,3 -5,6 9,5 Samtals kjöt 1.871.771 4.981.279 16.269.553 47,3 16,4 -0,1 100,0 Umreiknuð mjólk 10.354.393 27.105.746 100.338.799 4,6 2,3 1,1 Egg 231.735 643.894 2.272.756 -1,0 -1,2 -5,0 Athugasemd. Framleiðsla kindakjöts án kjöts vegna fækkunarsamninga haustið 1991 sem fært var í birgðir í jan. 1992. Kindakjöt Ath.* -2.509 7.339.427 8.859.377 22,9 3,0 90 FREYR - 3*94

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.