Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.2001, Blaðsíða 7

Freyr - 01.02.2001, Blaðsíða 7
FfíEYfí Búnaðarblað 97. árgangur nr. 1, 2001 Útgefandi: Bændasamtök íslands Ritstjórar: Áskell Þórisson, ábm. Matthías Eggertsson Blaðamaður: Hallgrímur Indriðason Auglýsingar: Eiríkur Helgason Umbrot: Sigurlaug Helga Emilsdóttir Aðsetur: Bændahöllinni v/Hagatorg Póstfang: Pósthólf 7080 127 Reykjavík Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bændahöllinni, Reykjavík Sími: 563-0300 Bréfsími: 562-3058 Forsíðumynd: Vetrarreið. (Ljósm. Jón Eiríksson, Búrfelli). Filmuvinnsla og prentun ísafoldarprentsmiðja hf. 2001 Efnisyfirlit 4 Samstarf íslands, Færeyja og Græn- lands í landbúnaði Grein eftir Guðna Þorvaldsson, sérfræðing, Rannsókna- stofnun landbúnaðarins. 7 Vallarfoxgras er grasið mitt, 1. hluti Grein eftir Þorodd Sveinsson, tilraunastjóra á Möðruvöllum. 15 Má halda túnfffli í skefjum með réttri áburðargjöf? Grein eftir Bjarna E. Guðleifsson, sérfræðing, Tilraunastöðinni á Möðruvöllum. 18 Gildi áburðar við skógrækt Grein eftir Hrein Óskarsson, sérfræðing, Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Mógilsá. 22 Staða og horfur í lífrænni ræktun Erindi eftir dr. Ólaf R. Dýrmundsson, ráðunaut BÍ í lífrænni ræktun. 25 Áfallaár landbúnaðarins Útdráttur og endursögn á grein eftir Tore Stubberud, rithöfund og bónda, úr norska blaðinu Bonde og Smábruker. 26 íslenskur landbúnaður og alþjóðlegt samstarf Erindi frá Ráðunautafundi 2001, eftir Guðmund B. Helgason, ráðuneytisstjóra í landbúnaðarráðuneytinu. 32 Ný viðvörun um hlýnun himin- hvolfsins 33 Framtíð Evrópusambandsins, ESB Frásögn af fundi um málið í Kaupmannahöfn eftir Baldur Benjamínsson, búfræðikandidat. 35 Mjólkurskólinn á Hvanneyri og Hvítár- völlum - hundrað ára minning, fyrri hluti Eftir Bjarna Guðmundsson, kennara á Hvanneyri. pR€VR 1/2001 - 3

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.