Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.02.2001, Qupperneq 25

Freyr - 01.02.2001, Qupperneq 25
Hvaða áhrifhefur áburðargjöf á nœringarástand trjáplantna ? Áburðargjöf hækkar styrk bæði köfnunarefnis og fosfórs í laufi og nálum tijáplantna. Tilraunir frá 1999 sýna að næringarefnainnihald í birki og greni féll niður fyrir hörgulmörk hjá plöntum sem gróðursettar vom í júni og uxu fram í lok ágústmánaðar. í þessari tilraun vom plöntur ræktað- ar í pottum á Mógilsá í móajarðvegi ffá Mosfelli í Grímsnesi með eða án Blákoms (7g/plöntu). Laufsýni vom tekin við gróðursetningu og efna- greind í lok ágúst (sjá 4. mynd). Hvaða áhrifhefur áburðargjöf á frostþol trjáplantna? Gerðar hafa verið tvær tilraunir þar sem samspil áburðargjafar, nær- ingarástands og frostþols er skoðað. Tilraunir em gerðar á Kalstofunni á Möðmvöllum í Hörgárdal og em plöntur sem hlotið hafa mismun- andi áburðargjöf við gróðursetn- ingu að vori frystar við stýrðar að- stæður að hausti eða vori. Hug- myndin með ffystingunni er að líkja eftir frostnótt eða kuldahreti og em plöntumar annað hvort heilfrystar eða þá að greinar em klipptar af plöntum og frystar. Em plöntumar svo lífgaðar við í gróðurhúsi eftir frystinguna svo að skemmdir komi fram. Ekki hefur að verið fullu verið unnið úr niðurstöðum, en komið hefur í ljós að ekki virðast verða meiri frostskemmdir á vel nærðum plöntum sem fengið hafa áburð samanborið við illa nærðar og óábomar plöntur. Einnig er ljóst að ábomar tilraunaplöntur lifnuðu mun betur vorið eftir frystingu sam- anborið við óábomar plöntur. Þess- ar niðurstöður benda til að hófleg áburðargjöf hafi ekki neikvæð áhrif á frostþol, þ.e. seinki ekki vetr- arherðingu og flýti ekki laufgun að vori, en þó ber að varast mjög mikla áburðargjöf sem getur tmflað þessa þætti. Hvaða áhrifhefur sáning lúpi'nu við gróðursetingu á lifun og vöxt trjáplantna? Ekki hefur verið unnið að fullu úr niðurstöðum tilrauna frá 1997, en þó má með nokkurri vissu segja að áhrif lúpínunnar komi ekki fram fyrr en eftir nokkur ár. Ástæða þessa er sú að nokkur tími líður þar til lúpínuplöntumar ná fullri stærð og fara að binda svo mikið köfnun- arefni að það auki vöxt plantna. Ennfremur að það tekur rætur trjá- plantnanna nokkur ár að dreifast um jarðveg og tengjast rótaneti lúp- ínunnar. Þetta þýðir að lúpínusán- ing við gróðursetningu hefur lítil sem engin áhrif á afföll og vöxt nýgróðursettra trjáplantna á því skeiði sem mest afföll verða, þó að lúpínan hafi mjög jákvæð áhrif á vöxt eldri plantna. Eftirmáli Þessar rannsóknir em styrktar af Tæknisjóði RANNÍS, Framleiðni- sjóði landbúnaðarins og Norrænu ráðherranefndinni (Samstarfsnefnd um norrænar skógræktarrannsókn- ir). Áburðarverksmiðjan hf. veitti fjárstyrk til verkefnisins. Ingvar Helgason hf. hefur lánað bifreið til afnota fyrir verkefnið yfir sum- armánuðina. Landeigendur víða um sveitir lána land sitt undir til- raunirnar. Fjölmargir aðrir, s.s. starfsmenn Skógræktar ríkisins, Stefnubreyting í þýskum... Frh. afbls. 17 landbúnaður verður hins vegar að geta staðið sig í samkeppni innan ESB og á heimsmarkaði. Þróun í átt til stærri rekstrareiningar er óhjákvæmileg. Kjörorðið: „Lítið er fagurt" er afturhaldssemi, að mati hagfræðiprófessoranna. I þeirri stöðu sem nú ríkir vita þýskir bændur ekki hvernig þeir eigi aftur að öðlast trú á framtíð- ina. í Bæjaralandi hafa bændur mótmælt tilgangslausri slátrun heilbrigðra nautgripa á býlum þar sem kúariða hefur komið upp. Slátrun og brennslu 400 þúsund gripa í Þýskalandi einu, sem ESB hefur ákveðið að greiði fyrir, sem landshlutabundinna skógræktar- verkefna og Rannsóknastöðvar Skógræktar á Mógilsá hafa komið að framkvæmd og úttektum á til- raununum. Haukur Ragnarsson las greinina yfir og færði margt til betri vegar. Eru öllum þessum aðilum færðar bestu þakkir fyrir aðstoðina. Heimildir Hreinn Oskarsson 2000. Hvenær á að bera á? Tímasetning áburðargjafa. Tilraun frá 1998. Lýsing og niðurstöð- ur eftir þrjú sumur. Rit Mógilsár Rann- sóknastöðvar Skógræktar nr. 1/2000. 28 s. ISSN 1608-3687. Hreinn Óskarsson, Aðalsteinn Sig- urgeirsson & Bjarni Heigason 1997. Áburðargjöf á nýgróðursetningar í rýr- um jarðvegi á Suðurlandi. I. Niðurstöð- ur eftir tvö sumur. Skógræktarritið 1997. 42-59. Hreinn Óskarsson, Aðalsteinn Sig- urgeirsson, Bjarni Helgason, Gunnar Freysteinsson, Böðvar Guðmundsson og Grétar Guðbergsson 1997. Áburðargjöf á nýgróðursetningar. Kostnaður við áburðarblöndur og dreif- ingu. Rit Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins, nr.12. 16 s. ISSN 1024-3267. Höfundur er starfandi sérfrœð- ingur á Mógilsá, Rannsóknastöð Skógrœktar. stuðningsaðgerð við hrun í nauta- kjötssölu, er í huga flestra skelfi- leg aðgerð. Mótmælin beinast ekki einungis gegn yfirvöldunum, heldur einnig gegn eigin fram- leiðslusamtökum bænda. Bændur telja að þessi samtök þeirra hafi trassað það að vara við kúariðu- hættunni og í stað þess að bregðast við hafi samtökin þagað og trú- verðugleiki landbúnaðarins í hug- um neytenda hafi þannig beðið al- varlega knekki. Bændur hafa í kjölfar þess efnt til mótmælaaðgerða víða um land og hótað því að sleppa nautgripum út á þjóðvegina ef hið opinbera komi bændum ekki til hjálpar á þann hátt sem þeir telji viðunandi. (Landsbygdens Folk nr. 3/2001). pR€VR 1/2001 - 21

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.