Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.2001, Blaðsíða 18

Freyr - 01.02.2001, Blaðsíða 18
Moti Borgarbúar kaupa bújarðir í Englandi Fjölskyldur, sem kynslóðum saman hafa stundað búskap á jörðum sínum, eru að verða í minnihluta í sumum sveitum í Englandi. Efnaðir borgarbúar kaupa upp bújaðrir í kreppuhrjáð- um landbúnaði. Þannig er komist að orði í breska búnaðarblaðinu Farmers Weekly nýlega. A sl. ári fóru 39% bújaðra, sem seldar voru, í hendur fólks utan landbúnaðarins. Erfið afkoma í landbúnaði veldur því að einungis lítill hluti bænda hefur ráð á því að kaupa meira land. Á hinn bóg- inn neyðast margir bændur til að láta af búskap fyrr en þeir vildu. Fólkið, sem er að kaupa jörð til að hefja búskap, segist oft gera það í því skyni að taka upp nýjan lífsstfl. Þess er vænst að þessi þróun haldi áfram í Englandi, a.m.k. á meðan verð á fasteignum í borg- um hækkar á sama tíma og tekjur í landbúnaði dragast saman. Þétt- býlisbúar hagnast á hækkandi fast- eignaverði í borgum og bæjum og kaupa bújarðir í auknum mæli. Þess má vænta að þessir nýju íbúar sveitanna komist í meiri- hluta í æ fleiri sveitum. Það hefur flutt í sveitina til að stunda veiðar, bæði í ám og vötnum og á landi, hestamennsku, tómstundabúskap eða einungis til að njóta þess að eiga jörð með fallegum húsum og miklu jarðnæði. (Bondebladet nr. 4/2001) nytjar túna, og áhrif þessara þátta á kal. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 68: 73-93. Bjami E. Guðleifsson 1982. Um líf- eðli túngrasa. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 79: 73-79. Bjami E. Guðleifsson. 1996. Mítlar í túnum. I riti Ráðunautafundar 1996, bls. 105- 112. Eggert Ólafsson og Bjami Pálsson 1772. Reise igennem Island. Plantereg- ister (viðauki). Eggert Ólafsson samdi, Sórey Danmörku. Gudleifsson B.E., Andrews C.J. & Bjomsson H. 1986. Cold Hardiness and ice tolerance of pasture grasses grown and tested in controlled environ- ments. Can. J. Plant Sci. 66:601 - 608. Guðni Þorvaldsson 1994. Gróðurfar og nýting túna. Fjölrit RALA nr. 174, 28 bls. Gunnar Ólafsson 1979. Efnainnihald og meltanleiki ýmissa túngrasa á mis- munandi þroskastigi. Fjölrit RALA nr. 42, 20 bls. Guðmundur Hjaltason 1881. Ferðir mínar og vera í Danmörk 1877 - 81. Norðurfari 21. árg. bls. 3. Hólmgeir Bjömsson & Jónatan Her- mannsson 1983. Dreifing áburðar síð- sumars og að hausti. Freyr 79: 665-667. Hólmgeir Bjömsson og Jónatan Her- mannsson 1987. Áburðartími, skipting áburðar og sláttutími. Ráðunautafundur 1987: 77-91. Hólmgeir Bjömsson 2000. Fjölært rýgresi. I riti Ráðunautafundar 2000, bls. 298-314. Jónatan Hermannsson 1985. Gras- tegundir og stofnar í túnrækt. Rit Ráðu- nautafundar 1985, bls. 167 - 179. Til áskrifenda Freys Á þessu ári munu koma út 12 tölublöð af Frey, miðað við 14 tölublöð á síðasta ári. Áskriftar- verð verður óbreytt, kr. 4.200, og verða gíróseðlar sendir út í í maí. Ritstjóri. Jónatan Hermannsson og Áslaug Helgadóttir 1991. Áhrif meðferðar á endingu sáðgresis. Ráðunautafundur 1991: 79-86. Magnús Óskarsson 2000. Vallarfox- gras. Freyr 6. tlbl. 96. árg. bls. 11 - 13. Magnús Stephensen 1820. Búskapar hugvekjur: um penings fóður. Klaust- urpósturinn 3. árg. bls. 57. McElroy Arthur R. & H.T. Kunelius 1995. Timothy. í: Forages, Volume I, An Introduction to Grassland Agricul- ture (ritstj. Bames R.F., D.A. Miller & C.J. Nelson). Iowa State University Press, Ames, Iowa, bls. 305 - 312. Mohr Nicolai 1786. Forspg til en Is- lansk Naturhistorie. Kaupmannahöfn, bls. 155 - 156. Móritz H. Friðriksson 1884. Grasa- ríkið á fslandi. Almanak Hins íslenska Þjóðvinafélags, Kaupmannahöfn, bls. 62. Oddur J. Hjaltalín 1830. íslensk Grasafræði. Kaupmannahöfn, bls. 95. Sigurður Sigurðsson 1903. Frá Norðurbotni Svíþjóð. Andvari, tímarit Hins íslenska Þjóðvinafélags, bls. 143. Stefán Stefánsson 1901. Flóra fs- lands. 1. útgáfa, bls. 50. Stefán Stefánsson 1924. Flóra ís- lands. 2. útgáfa, bls. 57. Steindór Steindórsson 1978. íslensk plöntunöfn. Bókaútgáfa Menningar- sjóðs, bls. 111-112. Sturla Friðriksson 1956. Grasa- og belgjurtategundir í íslenskum sáðtil- raunum. Rit landbúnaðardeildar B- flokkur nr. 9, 51 bls. Sturla Friðriksson 1960. Eggjahvítu- magn og lostætni túngrasa. Atvinnu- deild Háskólans. Rit landbúnaðardeild- ar, B-flokkur nr. 12, 27 bls. Þóroddur Sveinsson 2000. Beit naut- gripa. Handbók bænda, bls. 254 - 271. Heimildar af vefsíðum Ame Anderberg (vefstjóri) 1999. Den virtuella floran. http.V/linnaeus. nrm. se/flora/mono/poa/ phleu/welcome. html Án höfundar. Diseases of forage crops (ájapönsku). http://www.ngri.ajfrc.go.jp/diseases/d9 .htm Watson L. & M.J. Dallwitz 1999. Grass Genera of the World. http://biodiversity.uno.edu/delta/grass/ www/phleum. htm 14 - Frfyr 1/2001

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.