Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.2001, Blaðsíða 20

Freyr - 01.02.2001, Blaðsíða 20
Tafla. 2 Túnspildur Jarðvessefnasreininsar Hevefnaoreininií Fjöldi Sýrus- P-tala K-tala Ca-tala Fjöldi K, g/kg sýna pH sýna þe. Fíflatún 3 5,63 11,3 1,0 18,0 4 20,8 Önnur tún 19 5,54 11,3 0,8 15,3 8 14,3 Tafla. 3 - Túnspildur .íarðvegsefnasreininear Hevefnaereinine Fjöldi Sýrus- P-tala K-tala Ca-tala Fjöldi K, g/kg sýna pH sýna Fíflatún 6 5,67 9,7 0,7 15,8 4 15,8 Önnur tún 35 5,66 9,5 1,1 14,9 6 20,7 Tafla. 4 Liður Áburður Fíflar 1996 Jarðveesefnaereinine 1996 kg/ha N Hlutdeild af Sýrustig P-tala K-tala Ca-tala gróðri pH A 0 3,8 5,4 22,0 2,7 14,0 B 120 1,8 5,4 17,6 1,7 14,5 í Kjama C 120 0,8 4,7 21,2 2,8 7,5 í Stækju Tafla. 5 Svæði .Tarðveesefnaereininear Sýrustig, pH P-tala K-tala Ca-tala Húsgarður 5,57 23,0 2,7 15,9 Kirkjugarður 6,14 4,3 1,2 23,6 fíflum þar sem K-talan og Ca-talan eru hærri, en þar er reyndar einnig P-talan hærri. Þetta sýnir að fíflamir eru yfirleitt í frjósömum túnum í mjög góðu næringarstandi. Tún í Villingadal í Villingadal í Eyjafjarðarsveit em til handbærar jarðvegsefnagreiningar í fíflatúni (spilda 5) ffá ámnum 1983, 1990 og 1998, og var efnamagn hennar borið saman við meðaltal annarra túna. Heyefnagreiningamar em erfiðari viðfangs, vegna þess að yfirleitt er ekki tekið sýni úr heyi af einstökum túnum. f Villingadal vom notaðar heyefnagreiningar frá ámnum 1995, 1996 og 1999 og þar var hey úr neðri hluta ljóshlöðu og hey úr rúllum af spildu 5 borið saman við annað hey. Niðurstöður á meðaltölum em þessar (tafla 2). Enginn munur er á P-tölu jarð- vegs þessara tveggja túnhópa, en K-tala og Ca-tala (og sýrustig) jarðvegs em heldur hærri og K- innihald gróðurs hærra í fíflatúnun- um. Þetta er í samræmi við erlendu niðurstöðumar. Tún í Þríhyrningi í Þríhymingi í Hörgárdal hafa fífl- ar í langan tíma verið ríkjandi í tveimur samliggjandi túnum, fremur þurrlendum móatúnum sem nefnd em Gamlatún (nr. 8) og Efstatún (nr. 9). Fíflamir hafa oftast náð að mynda biðukollur þegar þessi tún em slegin, og fræin verið til mikilla vandræða með flugi sínu í þurrheyshlöðunni, en það vandamál hefur reyndar horfið með rúlluvæð- ingunni. Fyrir um 10 ámm var úðað gegn túnfífli í hluta túnsins og bar það nokkum árangur, og hluti af Gamlatúninu var endumnninn fýrir 15 ámm. Handbærar em tölur um heysýni frá ámnum 1996, 1999 og 2000 og jarðvegssýni frá 1976, 1984, 1992 og 1998. Niðurstöðumar em þessar (tafla 3). Hér kemur það hins vegar fram að kalíuminnihaldið er aðeins lægra bæði í jarðvegi og heyi í túninu þar sem fíflamir ríkja. Þessi tún em allfjarri útihúsum og fá sennilega ekki minni búfjáráburð en þau sem nær eru. Hér virðist því kalíumtalan ekki ekki ráða hlutdeild fífla. Tilraun á Akureyri Við Þóroddur Sveinsson tilrauna- stjóri mátum árið 1996 gróðurfar í gamalli tilraun á Akureyri, þar sem reyndur er mismunandi köfnunar- efnisáburður, og þar hafði jarðveg- ur einnig verið efnagreindur. Við skoðun á þessari tilraun, tilraun 5- 45, eins konar íslenskri Rotham- stead-tilraun, sem hefur hlotið sömu áburðarmeðferð síðan 1945, má sjá áhrif næringarástands á hlut- deild fífla (tafla 4). Við samanburð á hlutdeild fífla í töflunni (liður B og A) sést að þeim fjölgar við hækkun á K-tölu (og einnig P-tölu) við óbreytt sýrustig (og nær óbreytta Ca-tölu). Fíflum fjölgar einnig við hækkun á sým- stigi jarðvegs (og einnig Ca-tölu) við nær óbreytta K- og P-tölu (sam- anburður á liðum C og A). Þetta er í samræmi við fyrrgreindar erlend- ar rannsóknir, lækkun K-tölu og sýrustigs í jarðvegi eyðir fíflum, en P-talan og Ca-talan hafa sömu áhrif og má því almennt segja að fíflar fylgi frjósemi jarðvegs. 16 - FR€VR 1/2001

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.