Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.2001, Blaðsíða 15

Freyr - 01.02.2001, Blaðsíða 15
90 80 70 60 50 40 30 20 10 að undirbúa sig nægi- lega vel fyrir veturinn. Vallarfoxgras hverfur smátt og smátt úr túnum því að það getur ekki bætt skaðann með jarð- renglum, rótarskotum eða fræsáningu. Sett hefur verið fram sú til- gáta að vetrarþol vallar- foxgrass sé mest í ung- um plöntum en minnki með lífeðlisfræðilegum aldri plöntunnar. Öldr- unin verður því hraðari sem meðferðarþættimir em óhagstæðari. Þegar tún kelur mikið er algengast að það sé endurunnið og oftar en ekki sáð í það vallarfoxgrasi, hreinu eða í blöndu. Þetta hefur leitt til þess að vallarfoxgrasi var oft sáð aftur og aftur í kalsæknustu túnin. Þetta kann að vera ein skýringin á lélegri endingu vallarfoxgrass sums staðar. Það sem einkennir kalsvæði er að þau svella oftar og lengur en gerist annars staðar. Staðbundin kalsvæði einkennast af súmm jarðvegi og/eða ófullnægjandi loftrými vegna jarðvegsþjöppunnar eða rekju í meira lagi en gott þykir fyrir heilgrös. Oft 60 er hægt að bæta úr þessu og það myndi auka endingu vallarfoxgrass. Þekja vallarfoxgrass eftir aldri túna 10 20 Aldur túns 30 40 6. mynd. Þekja vallarfoxgrass sem fall af aldri túna. Meðaltal í túnum á 14 bæjum í Eyjafirði sumarið 1996. Óbirtar niðurstöður. Vegna þess hve vöxt- ur vallarfoxgrass er uppréttur er ekki nema eðlilegt að ætla að sláttunánd hafi áhrif á endingu þess. Norskar tilraunir sýna líka að með því að hækka sláttuhæðina úr 5 sm í 10 sm eykst orkuforði rótanna og rótarmassi markvert sem og fjöldi sprota (geldplantna) á flatarmálseiningu (frá Bjama E. Guðleifssyni 1971). í sláttunándar- og sláttutímatilraun, sem er í gangi á Möðm- völlum, hefur aukin slætti er flýtt frá kjörsláttutíma (byijun ágúst) hverfur varanlega um 1,5% af vallarfoxgrasi árlega. Þetta þýðir að á 10 árum minnkar hlutdeild vallarfoxgrassins um 54% af heildamppskem túns ef alltaf er slegið í byijun skriðs sem er um fjómm vikum frá kjörslátturtíma. Ástæðumar fýrir þessu em ekki full- kunnar en ein tilgáta er sýnd á 8. mynd. Um áhrif sláttutíma seinni sláttar á endingu vallarfoxgrass vitum við harla lítið. | Frostþol, 50% dautt | Svellþol, 50% dautt Sldttutími og sldttundnd Sláttutími fyrri sláttar er sá einstaki meðferðar- þáttur sem mest virðist ráða endingu vallarfox- grass. Reglan er að því fyrr sem slegið er, því minni verður endingin. Jónatan Hermannsson og Áslaug Helgadóttir (1991) tóku saman nið- urstöður úr 7 tilraunum og ályktuðu að kjör- sláttutími vallarfoxgrass m.t.t. til endingar væri í byijun ágúst eða seinna. Með hverri viku sem 40 &£ 30 ö 20 £ 10 0 ^ sf C? <r & f tíáf í? -0& *• A/ / 7. mynd. Frost- og vetrarþol algengra túngrasa af stofnum sem reynst hafa vel á íslandi. Mælt við staðlaðar aðstæður á rannsókn- arstofu (Gudlelfsson, Andrews & Bjornsson 1986). sláttuhæð áhrif á heildar þurrefnis- uppskeru, meltanleika þess sem slegið er, og endurvöxt eftir fyrri slátt. Á 9. mynd eru sýndar niðurstöður fyrsta árið sem tilraun- in var í gangi. Þar kemur fram að magn og gæði uppskemnnar fara saman, þ.e. því fyrr sem slegið því fleiri fóðureiningar, auk þess sem meðal orkustyrkur heyanna em þá mestur. Þessar niðurstöður em ekki í samræmi við niðurstöður frá Korpu (Áslaug Helgadóttir 1987). Ástæðan fyrir þessu er að þurrkar háðu ekki endurvexti á Möðm- völlum eins og senni- lega gerðist á Korpu. Gömlu sláttuþyrl- umar, sem tóku við af greiðusláttuvélunum á sínum tíma, gátu ef ekki var að gáð, slegið mjög nærri sverðinum og sjálfsagt hafa þær átt sinn þátt í því víða að drepa vallarfoxgra- sið fyrr en ella. í dag em hins vegar margir bændur famir að nota léttar diskasláttuvélar sem miklu síður slá „of‘ nálægt. Það er a.m.k. mikilvægt fyrir bændur að hafa sláttu- nándina í huga næst pR6VR 1/2001 - 11

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.