Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.2001, Blaðsíða 16

Freyr - 01.02.2001, Blaðsíða 16
þegar vallarfoxgras er slegið. Beit Af einhverjum ástæðum er það út- breidd skoðun að valla- rfoxgras þoli mjög illa beit. Engar innlendar rannsóknir eru til sem styðja þessa skoðun. Erlendar heimildir sýna einnig að vallarfoxgras þolir vel beit við eðlilegan beitarþunga. Rannsóknir á gróð- urfari túna, beitartil- raunir með sauðfé á Hesti í Borgarfirði (eftir Aslaugu Helga- dóttur 1987) og athuganir á kúahaga á Möðruvöllum (Þóroddur Sveinsson 2000) benda til þess að hlutdeild vallarfoxgrass minnki ekki af völdum beitar sérstaklega. Áslaug Helgadóttir (1987) ályktaði að vall- arfoxgras þoli betur að vera bitið vor og haust en að vera slegið snemma sumars. Mér eru minnisstæð orð Einars Gíslasonar á Skörðugili á einhverjum Ráðanautafundinum þegar allir voru að kvarta undan endingarleysi vallarfoxgrass. Þar greindi hann frá því að hann beitti hrossum á gamla Engmo vallarfox- grastúnið heima hjá sér allt árið um hring án þess að sæi nokk- uð á því! Orkuforói (>150 - 200 kg N/ha) hefur einnig sýnt sig að skerða verulega vetrar- þol og þar með endingu vallarfoxgrass. Það er vegna þess að köfnun- arefnið raskar eðlileg- um líffærahlutföllum plöntunnar. Fosfór, en þó sérstaklega kalí ér hins vegar talið auka vetrarþol vallarfoxgrass sem og annarra grasa. Sjúkdómar Vallarfoxgras er mót- tækilegt fyrir margs 8. mynd. Endurvöxtur vallarfoxgrass. A. Kynsproti vallarfoxgrass sleginn, hliðarlaukar taka að vaxa. B. Kynsprotinn drepst en hliðar- laukar myndast og lifa af veturinn ef þeir haldast geldir. Efblómvísa- ræsing verður í hliðarlaukum drepast þeir einnig við seinni slátt og konar vírus- og sveppa- nýir hliðarlaukar úr hliðarlaukunum myndast. Þessir laukar ná litlum • j- . • þroska og hafa þess vegna takmarkað vetrarþol. Þetta getur verið -! " ástæða þess að vallarfoxgras þolir illa að vera slegið snemma. sJaldan til vandræða Myndirfrá Bjarna E. Guðleifssyni, 1982 jarðvegi en kölkun bætir verulega endingu þess. Það er viðkvæmara en önnur grös fyrir töfum á áburðargjöf á vorin. Tilraun á Korpu bendir einnig til þess að ending vallarfoxgrass í blöndu með vallarsveifgrasi skerðist verulega ef köfnunarefnisáburðinum er skipt á milli slátta. Áhrifin komu fram í minni uppskeru og minni hlutdeild vallarfoxgrass í fyrri slætti vorið eftir að áburðinum er skipt. Köfn- unarefnisáburður í ofurskömmtum 8000 7000 _ 6000 6Q ■g a 5000 B •5 4000 = Slegið loðið Slegið snöggt Uppskera alls =S 2000 •2, S 1000 Áburður Innlendar rann sóknir benda til þess (| 3000 að áburður geti haft talsvert að segja um endingu vallarfox- grass. Vallarfox- grasið svarar vel áburðargjöf og þrífst best í vel loft- ræstum og frjósöm- um jarðvegi. Það getur vaxið í súrum Slegið loðið Slegið snöggt 1. sláttur 10 20 30 40 50 Sláttútím 1. sláttar, dagar frá 1. júní 9. mynd. Áhrif sláttutíma fyrri sláttar og sláttunándar á uppskeru vallarfox- grass mælt í fóðureiningum. Úr tilraun á Möðruvöllum í Hörgárdal 1999 þannig að aðgerða sé þörf. Þekkt var erlendis að ákveðinn stöngulryðsveppur minnkaði vetrarþol vallarfoxgras- stofna en á því var ráðin bót með kynbótum. Hér á landi er ekki vitað um að ryðsveppir, sem geta verið mjög skæðir á grösum hér á landi, angri vallarfoxgras. Blaðbletta- sveppurinn Rliynchosporium orthosporum (10. mynd) hefur hins vegar farið illa með vallarfoxgras á tilraunastöðinni Korpu í einstaka ári (Halldór Sverrisson, persónu- legar upplýsingar). Mesti skaðvald- urinn í vallarfox- grasi hér á landi er án efa túnamítillinn (11. mynd). Mítill- inn veldur mestum usla á þurrviðra- sömustu svæðum landsins á Norður- og Austurlandi þar sem hann er land- lægur. Þótt túnamít- ill nærist á mörgum grastegundum er hann sólgnastur í vallarfoxgras og þar eru skemmdir af hans völdum oft sýnilegar. Hann sést þó sjaldan fyrstu 60 12 - f R€VR 1/2001

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.