Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 4

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 4
Tilraun með mjólkurduft fyrlr smákálfa jólkursamlag Hún- vetninga (MH) hefur um áratuga skeið framleitt kálfafóður fyrir mjólkurkálfa. Uppistaða fóð- ursins er undanrennuduft, sem blandað hefur verið tólg, víta- mínum og steinefnum. Kálfar þrífast ágætlega á fóðr- inu, en það hefur þann galla að vera ekki nægilega auðleyst íyrir túttufötur eða sjálfvirkar kálfa- fóstrur, sem nú eru að ryðja sér til rúms. Að frumkvæði MH gerði RALA uppskrift að tveimur nýj- um mjólkurduftsblöndum. Þessar blöndur voru síðan prófaðar á til- raunastöðinni á Möðruvöllum veturinn 2001-2002 og einnig hjá þremur kúabændum sem nota sjálfvirkar kálfafóstrur. Markmið tilraunarinnar var að meta þrif, vöxt og át smákálfa, sem fóðraðir eru á þessum nýju mjólkurdufts- blöndum, og einnig að meta leysanleika þeirra í sjálfvirkum kálfafóstrum og túttufötum. Efni og aðferðir Mat á leysanleika duftsins Leysanleiki duftsins í túttu- fötum var metinn á Möðruvöllum. Leysanleiki duftsins í sjálfvirkum kálfafóstrum var einnig metinn í Holtsseli, Eyjafjarðarsveit, á Þor- valdseyri undir Eyjafjöllum og á Höskuldsstöðum í Vindhælis- hreppi og þar höfðu bændumir samanburð við innflutt kálfafóður, LACTAL 51, sem hefur háan leysanleika. Tilraimaskipulag Gerðar vom tvær blöndur með undanrennudufti og mjólkurfítu eingöngu annars vegar (A) og með undanrennudufti, mjólkurfitu og jurtafítu hins vegar (B). í fram- haldinu var síðan gerð tilraun þar sem þessar blöndur voru gefnar Jóhanncs Sveinbjörnsson, Rannsókna- stofnun land- búnaðarins smákálfum og þeir bomir saman við kálfa sem fengu ferskmjólk (C). Alls vom 12 kálfar úr Möðm- vallafjósinu í tilrauninni, sex af hvoru kyni og sex undan fyrstakálfskvígum. Kálfúnum var skipt jafnt á tilraunaliðina; mjólkurduft A, mjólkurduft B eða ferskmjólk C. I hverjum tilrauna- lið vom því fjórir kálfar, tveir af hvom kyni. Skipulag foðrunar Fyrstu 4 dagana eftir fæðingu fengu allir kálfamir broddmjólk, 3^4 lítra á dag. Kálfamir voru einstaklingsfóðraðir í kálfaboxum fyrstu 44-58 dagana, en eftir það í kálfastíum, 3-5 saman. Mjólkur- skeiðið allt varaði í 84 daga. Kálfamir fengu allir sama magn orku í mjólk eða mjólkurdufti við sama þurrefni, eða 69 FEm alls. Miðað var við 1,85 FEm/kg þe. og 13% þurrefni í ferskmjólk. Mjólkurduftið (bæði A og B) reiknast vera með 1,54 FEm í kg 14 - Freyr 4/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.