Freyr - 01.05.2003, Síða 13
5500
5000
4500
4000
Afurðaþróun 2001-2002
3 2001 B2002
Mynd 3. Samanburður afurða milli áranna 2001 og 2002.
kjamfóðumotkun við framleiðsl-
una.
Samanburður milli héraða
Mynd 3 sýnir samanburð afurða
milli áranna 2002 og 2001 í ein-
stökum hémðum. Margt forvitni-
legt má sjá af þessari mynd. Þró-
unin er talsvert breytileg á milli
héraða. Örlítil lækkun afurða á sér
stað í þeim hémðum þar sem
meðalafurðir vora hvað minnstar,
þ.e. Kjósarsýslu og Austurlandi,
og slíkt verður tæpast metið nema
sem öfugþróun. Afurðir lækka
einnig örlítið milli ára í Austur-
Skaftafellssýslu og tapa þeir þar
með forystusætinu í þessum sam-
anburði, sem þeir höfðu haft síð-
ustu tvö árin. Nú er það stærsta
mjólkurframleiðsluhérað lands-
ins, Ámessýsla, sem komið er i
toppinn í samanburði á milli hér-
aða en meðalafurðir kúnna þar
vora 5189 kg árið 2002. Austur-
Skaftfellingar koma í annað sætið
með 5151 kg að meðaltali, þá
Skagfirðingar með 5138 kg, Snæ-
fellingar með 5114 kg og Suður-
Þingeyingar með 5108 kg.
Afurðaþróun siðustu ára í Ár-
nessýslu hlýtur að vekja athygli.
Þegar skyggnst er rúman áratug
aftur í tímann vora Ámesingar
alla jaíhan heldur undir landsmeð-
altal um afurðir. Á mynd 4 er
bragðið upp samanburði á þróun
afurða í tveim stærstu mjólkur-
framleiðsluhéruðunum, Ámes-
sýslu og Eyjafirði, á síðasta rúm-
um einum og hálfum áratug.
Lengst af vora afurðir á Eyja-
fjarðasvæðinu talsvert meiri að
meðaltali en í Ámessýslu. Fyrir
um hálfum áratug dregur mjög
saman með svæðunum og síðan
hafa Ámessingar siglt talsvert
fram úr þó að einnig hafí orðið
umtalsverð afurðaaukning á sama
tíma norðan heiða. Hér verður
ekki leitast við að skýra þennan
mun í þróun á þessum svæðum
enda vafalítið margar ástæður
þessa. Það hlýtur hins vegar að
vera forvitnilegt að velta þessum
samanburði ögn fyrir sér og læra
af honum til áframhaldandi fram-
farasóknar á báðum svæðum sem
og á landinu öllu.
Eins og svo oft áður era mestar
meðalafurðir í einu félagi í Nf.
Auðhumlu í Hjaltadal en þar era
fimm bú í félagi og 165 árskýr
sem að meðaltali skila 5690 kg af
mjólk og kjamfóðumotkun er að
meðaltali 1218 kg. Næst í röðinni
kemur eitt af stærri nautgriparækt-
arfélögum í landinu, Nf. Austur-
Landeyja, þar sem 16 bú era með
skýrsluhald og tæplega 500 árskýr
og meðalafurðir era 5544 kg. Síð-
an koma Nf. Grýtubakkahrepps
með 5529 kg meðalafurðir og Nf.
Skeiðahrepps með 5515 kg og era
þá talin þau félög þar sem meðal-
afurðir ná 5500 kg árið 2002.
Ljóst er að með hinni miklu af-
urðaaukningu verða gamlar við-
miðanir um afurðamörk mjög af-
stæðar. Mörkin um 4000 kg með-
alafurðir, sem vora mjög verðug
viðmiðun fyrir tveimur áratug-
um, era nú orðin slík að nánast
allir mjólkurframleiðendur ná
þeim. Árið 2002 vora 642 (637)
bú með 10 árskýr eða fleiri sem
ná þessari viðmiðun. Af þeim era
þrjú sem era með yfir 7000 kg
meðalafurðir sem er raunar einu
færra en á síðasta ári í þeim hópi.
Búum sem ná 6000 kg markinu
fjölgar hins vegar umtalsvert og
vora 59 (44). Hið sama á að
sjálfsögðu við þegar fært er niður
að 5000 kg mörkun en þeim ná
nú 345 bú (275).
5000
4600
4200
3800
Mynd 4. Samanburður á þróun afurða I tveimur stærstu mjólkurframleiðslu-
héruðunum.
Afurðaþróun
m O T— 00 LO h- CT T—
00 oo OO CT) CT) CT CT CT o
O Œ) G) CT) CT CT CT CT o
N— T— T— T— T— T— T— T— CM
Eyjaf-----Árn
Freyr 4/2003-131