Freyr - 01.05.2003, Qupperneq 18
Tafla 1. Feður afurðahæstu kúnna 2002
Nafn Númer Yfir 5000 kg af mjólk Yfir 200 kg af mjólkurf. Yfir 200 kg af mjólkurp.
Hólmur 81018 37 38 22
Þráður 86013 167 165 84
Bassi 86021 56 56 35
Þegjandi 86031 57 57 21
Daöi 87003 80 77 38
Flekkur 87013 52 62 28
Andvari 87014 117 116 77
Örn 87023 39 44 24
Svelgur 88001 139 138 92
Óli 88002 178 166 120
Uggi 88004 63 55 27
Tónn 88006 50 54 23
Flakkari 88015 32 28 17
Holti 88017 213 209 110
Haki 88021 81 94 39
Sporður 88022 141 132 72
Mosi 88026 44 47 22
Þristur 88033 38 40 23
Þyrnir 89001 192 189 110
Risi 89006 27 27 16
Selás 89015 39 43 23
Búi 89017 264 262 168
Hvanni 89022 99 103 44
Erró 89026 52 61 28
Sorti 90007 117 131 47
Dalur 90010 27 23 8
Forseti 90016 35 37 12
Almar 90019 281 314 143
Tuddi 90023 114 130 48
Skór 90025 61 63 18
Hafur 90026 34 31 16
Stúfur 90035 163 158 60
Negri 91002 78 72 21
Hljómur 91012 45 44 10
Skjöldur 91022 26 31 7
Skutur 91026 45 43 12
Krossi 91032 68 69 32
Blakkur 93026 25 22 15
Drómi 94025 26 27 16
Mars 95007 29 31 11
Biskup 95009 29 28 14
Svali 95013 26 20 13
Vakandi 95016 27 27 13
Gustur 95018 34 33 13
Gauli 95023 28 34 8
Glæsir 95025 28 29 15
Gróandi 95038 25 25 7
Trefill 96006 36 35 19
Iri 96010 30 34 10
Núpur 96013 27 25 13
Kalli 96015 25 26 12
Úi 96016 27 28 8
Narfi 96017 25 25 12
Hvítingur 96032 28 27 8
Teinn 97001 33 36 8
Stígur 97010 28 33 11
Brimill 97016 25 30 4
kýrin á landinu er sú sama og árið
áður, Skræpa 252 hjá Jóhanni og
Hildi í Stóru-Hildisey. Skræpa bar
árið 2002 í mars og átti þá naut-
kálf sem nú er á Uppeldisstöðinni.
Hún fór ekki eins hátt í afúrðum
eins og árið áður en mjólkaði mest
á dag rúm 43 kg en var hins vegar
árið til enda í mjög hárri dagsnyt
og mjólkaði samtals 10.523 kg af
mjólk á árinu, sem er rúmum 1500
kg minna en árið 2001. Það hefur
áreiðanlega aldrei áður gerst hér á
landi að kýr hafi mjólkað yfir 10
tonn af mjólk á ári í þrjú ár í röð
eins og Skræpa hefúr nú gert á
síðustu þremur árum.
Mörgum af allra afúrðahæstu
kúnum er það sammerkt eins og
oft hefúr verið um þessar kýr, að
þetta eru kýr sem bera í janúar eða
hafa borið í árslok árið áður og
síðan ekki á viðkomandi ári. Þeg-
ar þannig háttar til eru öll ytri skil-
yrði fyrir hendi um að kýmar geti
skilað feikilega miklum ársafúrð-
um. Þetta á hins vegar ekki við um
Skræpu né stallsystur hennar
Gyðju 225 sem ber í lok septem-
ber en skilar samt á árinu 10212
kg af mjólk, en þess ber að geta að
hún var einnig 10 tonna kýr árið
2001. Ýta 191 í Bryðjuholti berað
vorlagi en er samt að mjólka
10113 kg af mjólk innan ársins.
Hinar 10 tonna kýmar em allar
með mjög hagstæðan burðartíma
til að ná að skila miklum afúrðum.
Þegar kúnum er raðað á gmnd-
velli próteinmagns þá skipar Nóta
235 í Lambhaga efsta sætið en
þessi kýr, sem er að mjólka rúm
10 tonn af mjólk, hefúr feikilega
efnaríka mjólk með 4,20% prótein
og 4,84% fitu og magn af mjólk-
urpróteini reiknast því 432 kg.
Þessi mikla “efnaverksmiðja” er
dóttir Þráðar 86013. Næstar henni
í þessum samanburði koma Hætta
182 í Miðdal með 373 kg, Hrygna
86 í Baldursheimi með 439 kg,
Mýsla 188 í Kotlaugum með 357
118 - Freyr 4/2003