Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Síða 20

Freyr - 01.05.2003, Síða 20
Tafla 2. frh. Nafn Nr. Faðir Nr. Mjólk Bær Bauga 350 Punktur 94032 8854 Haga, Gnúpverjahreppi Frekja 123 Óli 88002 8835 Varmalandi, Staðarhreppi Sindý 153 Gári 93023 8801 Hvítanesi, V-Landeyjum Lilla 135 Sporður 88022 8800 Lundum, Stafholtstungum Karitas 212 Ufsi 88031 8793 Fjalli II, Skeiðum Óðasvört 052 Smellur 92028 8788 Nesi, Reykholtsdal Tóta 228 Ingi 95977 8780 Skipholti I, Hrunamannahreppi Mókolla 230 Snarfari 93018 8759 Kirkjulæk II, Fljótshlíð Hyrna 248 Biskup 95009 8738 Kirkjulæk II, Fljótshlíö Slaufa 182 99999 8734 Stóru-Hildisey, A-Landeyjum Anna Bella 905 99999 8731 Stóru-Hildisey, A-Landeyjum Tunga 274 Blíöur 96166 8726 Egilsstaðakoti, Villingaholtshreppi Ása 124 Mars 95007 8721 Nýjabæ, Bæjarsveit Surtla 330 Sokki 94003 8719 Möðruvöllum, Arnarneshreppi Líf 188 Negri 91002 8719 Leirulækjarseli, Álftaneshreppi Ljósbrá 355 99999 8717 Spóastöðum, Biskupstungum Huppa 271 Holti 88017 8712 Stóru-Hildisey, A-Landeyjum Sokka 350 Kaðall 94017 8700 Rifkelsstöðum I, Eyjafjarðarsveit Von 517 Búi 89017 8698 Grímshúsum, Aðaldal Gola 169 Andvari 87014 8694 Haukatungu, Kolbeinsstaðaheppi Vina 102 Raftur 91015 8684 Auðnum, Öxnadal Birta 306 99999 8673 Berghyl, Hrunamannahreppi Tígla 094 Óli 88002 8628 Nýjabæ, Bæjarsveit Katla 225 86021 8625 Nesi, Grýtubakkahreppi Skorpa 198 99999 8621 Miðdal, Kjósarhreppi Gunnþóra 105 Sporður 88022 8618 Hánefsstööum, Seyðisfiröi Dorrit 176 Peli 96004 8610 Efri-Brúnavöllum II, Skeiðum Bína 010 99999 8587 Litla-Dunhaga, Arnarneshreppi Ljómalind 235 Ljómi 94797 8584 Kirkjulæk II, Fljótshlíð Undís 154 Þráður 86013 8577 Dýrastöðum, Norðurárdal Rauðka 073 Bassason 94962 8566 Hestgerði, Borgarhafnarhreppi Bauga 140 Hvanni 89022 8566 Skollagróf, Hrunamannahreppi Branskjalda 014 Ufsi 88031 8563 Miöhjáleigu, Austur-Landeyjum Dúkka 270 Hnokki 93016 8560 Böðmóðsstöðum II, Laugardalshreppi Rák 076 Salki 92820 8552 Helgavatni, Þverárhlíð Leist 117 99999 8552 Stóru-Tjörnum, Ljósavatnshreppi Lús 011 99999 8549 Haukholtum, Hrunamannahreppi Húfa 200 Þyrnir 99999 8539 Einholti, Mýrahreppi Dídi 144 Þyrnir 89001 8515 Brimnesi, Árskógshreppi Mína 059 Frekur 92017 8508 Hitarnesi, Kolbeinsstaðahreppi Grýla 248 99999 8508 Borgareyrum, Vestur-Eyjafjallahreppi kg og Ýta 191 í Bryðjuholti með 354 kg. Nóta 235 skipar sér einnig í efsta sætið ef magn mjólkurfitu er notað sem grunnur í samanburði en hjá henni var magnið 498 kg sem hún skilaði árið 2002. Næstar henni í þeim samanburði koma síðan: Tvíbrá 186 í Stærra-Ár- skógi með 491 kg, Steypa 223 á Syðri-Bægisá með 485 kg, en þetta mun þriðja árið í röð sem hún skilar yfir 400 kg af mjólkur- fítu, Búkolla 343 í Birtingaholti I með 467 kg og Hrygna 86 í Bald- ursheimi með 439 kg. I mörgum nálægum löndum er algengast að sjá hliðstæða affeks- lista raðaða á gmnni samanlagðs magns af verðefnum mjólkur, þ.e. mjólkurpróteins og mjólkurfítu. Af því sem ffam er komið er ljóst að Nóta 235 í Lambahaga er langhæst kúnna í landinu árið 2002 í slíkum samanburði með samtals 930 kg. Röðin sem henni fylgir er þessi: Tvíbrá 186 í Stærra-Árskógi með 814 kg, Búkolla 343 í Birtingaholti I með 805 kg, Hrygna 86 í Bald- ursheimi með 798 kg og Hætta 182 í Miðdal með 795 kg. í annarri grein í blaðinu er örlít- ið fjallað um nautsmæðravalið. Fyrsta þrepið í því vali er kyn- bótamat kúnna en gerðar em, eins og allir þekkja, ákveðnar lág- markskröfur um kynbótamat kúnna þannig að þær geti komið til álita sem nautsmæður. 120 - Freyr 4/2003

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.