Freyr - 01.05.2003, Síða 22
Afkvæmarannsóknir á
nautum Nautastöðvar BÍ
sem fædd voru árlð 1996
ér verður fjallað um
nokkrar helstu niður-
stöður, sem ástæða þyk-
ir til að vekja athygli á, úr af-
kvæmarannsókn á nautum
Nautastöðvar BÍ, sem fædd
voru árið 1996. Endanlegur af-
kvæmadómur nautanna fór
fram á fundi hjá ræktunarhópi
Fagráðs í nautgriparækt sem
fram fór í byrjun mars 2003.
Þessi árgangur nauta hefúr ýmis
augljós einkenni þegar hann er
skoðaður nánar. Þarna kemur
fram talsvert af verulega áhuga-
verðum gripum fyrir ræktunar-
starfið. I þessum hópi er ekki að
finna neina afgerandi toppa með
tilliti til afurðasemi eins og verið
hafa í undangengnum tveim ár-
göngum. Nautin eru með tilliti til
þeirra eiginleika nokkuð jöfn og
margt góðar gripa. Meginkostir
fyrir ræktunarstarfið, sem fást
með þessum hópi, eru að þar eru
margir úrvalsgripir hvað viðkem-
ur júgur- og spenagerð og gagn-
vart mjöltum er þetta vafalítið
lang kostamesti hópur sem nokkru
sinni hefiir komið til prófunar.
A allra siðustu árum hefur
markvisst verið unnið að því að
treysta dóm á nautunum með því
að taka upp samræmda skoðun á
nær öllum dætrum þessara nauta
hvar sem þær er að fínna á land-
eftir
Jón Viðar Jónmundsson
Bænda-
samtökum
íslands
inu. Þetta kemur fram í miklu
stærri dætrahópum, sem skoðaðir
eru undan hverju nauti, en áður
var. Með því á að fást miklu ná-
kvæmara mat um þá eiginleika
sem þar eru metnir en áður var
fyrir hendi. Það opnar að sjálf-
sögðu um leið möguleika á að
taka meira tillit til þessara eigin-
leika í endanlegu vali nautanna en
áður var réttlætanlegt á meðan
dómur var miklu ónákvæmari.
Þessi árgangur nauta var tals-
vert minni en árið áður. Til endan-
legs dóms kemur 21 naut. Auk
þess voru tvö naut, Númi 96008
og Dáti 96022, sem forfolluðust
strax effir að notkun þeirra hófst
frá Nautstöðinni. Undan hvoru
nauti kom fram um tugur dætra og
það er að sjálfsögðu alltof fáir
gripir til þess að nokkru sinni
verði felldur dómur um þau. Und-
an nautum í þessum árgangi voru
samtals skoðaðar 1500 kýr og það
gerðist nú í fyrsta sinn að undan
einstöku nauti komu fleiri en 100
dætur til skoðunar.
Skyldleiki nautanna er eins og
Prakkari 96007. Dætur hans eru fremur smávaxnar, með sterklega
júgurgerð og góðar mjaltir.
122 - Freyr 4/2003