Freyr

Årgang

Freyr - 01.05.2003, Side 23

Freyr - 01.05.2003, Side 23
oftast áður mikill. Dálkssynimir, sem voru nautsfeður að baki þess- um árgangi, eru feður þeirra flestra. Svelgur 88001 á þama 8 syni, Holti 88017 á 7 syni og Óli 88002 á tvo syni. Auka þess er sitt nautið undan hverju eftirtalinna nauta: Þráður 86013, Daði 87003, Andvari 87014 og Tónn 88006. Afkvæmadómur nautanna byggir á upplýsingum sem aflað er eftir þremur mismunandi leið- um. Umfangsmestar og mikilvæg- astar em allar þær upplýsingar sem fást um dætur þessara nauta sem fram koma í skýrsluhaldi nautgriparæktarfélaganna. Þær niðurstöður era að stærstum hluta dregnar saman í heildartölum við útreikninga á kynbótamati naut- anna fyrir marga eiginleika. í öðra lagi er skipuleg skoðun á þessum kúm sem, eins og áður segir, hef- ur verið að fá mjög aukið vægi á allra síðustu áram frá því sem áð- ur var. Að síðustu era upplýsingar sem aflað er með sérstökum spumingarlista sem sendur er eig- | endum þessara kúa og gengur undir heitinu mjaltaathugun. Það era einkum niðurstöður úr tveim seinni þáttunum sem hér er fjallað um. Víkjum því næst að ýmsum nið- urstöðum sem fram komu við skoðun á dætrahópunum. Hlutfall nauta, sem gefa hymd afkvæmi, var ffemur hátt í þessum nauta- hópi. Eftirtalin naut erfa hom: Glói 96001, Peli 96004, Trefíll 96006, Prakkari 96007, íri 96010, Núpur 96013, Móri 96014, Kalli 96015, Úi 96016, Narfi 96017, Hrani 96024 og Hófur 96027. Breytileiki í stærð kúnna á milli dætrahópanna var minni en oft hefur verið. Úi 96016 og Kalli 96015 er tvímælalaust þau naut í hópnum sem era að skila jafn- stærstum og öflugum kúm, en einnig bar talsvert á stóram kúm undan íra 96010, Hrana 96024 og Hófur 96027. Dætur hans eru mjólkulagnar, bolrými ekki mikið en góðir spenar. Randa 96031. Naut, sem hins veg- ar gefa fremur smávaxnar kýr, era sérstaklega nautin frá Stóra-Hild- isey; Trefill 96006 og Prakkari 96007, en undan nautum eins og Móra 96014, Lunda 96019 og Fróða 96028 bar talsvert á fremur smávöxnum kúm. Skrokkbygging kúnna var yfir- leitt fremur gallalítil en mörg nautanna era að skila kúm með snotra bolbyggingu. Dætur Úa 96016 era samt að því leyti mikið í sérflokki vegna þess að meðal þeirra má sjá talsvert af kúm sem verða að teljast meðal þess allra Fróði 96028. Dætur hans eru mjólkurlagnar, með vel borið júgur, góðar mjaltir en breytilegt skap. Freyr 4/2003 - 23 |

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.