Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Síða 24

Freyr - 01.05.2003, Síða 24
Tafla 1. Niðurstöður úr mjaltaathugun hjá dætrum nauta Nautastöðvar BÍ frá árinu 1996 Nafn Númer Fjöldi dætra Meðal- einkunn Lekar % % Mjólkast seint % Selja illa % Mis- mjólkast Gæða- röð Júgur- Skap- bólga % qallar % Glói 96001 29 3,79 3 24 6 34 3,55 33 7 Grani 96002 39 3,30 0 7 5 17 3,20 22 5 Peli 96004 58 2,86 8 8 0 13 2,98 35 7 Trefill 96006 61 2,68 0 1 0 13 2,86 41 5 Prakkari 96007 38 2,36 7 5 0 10 2,51 32 8 Lax 96009 45 3,24 8 2 2 11 3,09 29 2 Iri 96010 47 2,72 4 10 2 25 2,52 36 4 Týr 96012 47 2,85 10 10 4 12 2,95 20 15 Núpur 96013 60 2,86 10 5 3 13 2,76 33 13 Móri 96014 55 3,16 3 7 3 16 3,12 27 18 Kalli 96015 47 2,87 4 12 8 27 2,88 24 4 Úi 96016 46 2,13 10 6 2 4 2,52 30 7 Narfi 96017 57 3,33 5 22 3 21 3,03 44 9 Lundi 96019 52 2,90 1 11 3 17 3,12 27 18 Höttur 96020 78 2,82 5 14 1 15 3,00 30 6 Dúri 96023 51 2,43 11 5 1 13 2,67 20 4 Hrani 96024 54 2,79 7 7 5 14 2,98 40 10 Hófur 96027 65 2,75 4 15 1 12 2,86 26 3 Fróði 96028 53 2,56 1 3 0 13 2,42 18 12 Randi 96031 54 2,96 7 11 3 7 2,83 20 11 Hvítingur 96032 68 2,91 2 8 5 17 2,90 23 6 glæsilegasta sem gefiir að líta í ís- lenska kúastofninum. Undan mörgum fleiri nautum var mikið af verulega glæsilegum kúm. Ekkert vafamál er að þessar kýr sem heild eru að því leyti talsvert umfram meðaltal. Júgurgerð hjá þessum hópi kúa er einnig talsvert umfram meðal- lag. Nokkrir hópanna voru með 16,4 stig sem meðaltala fyrir júg- ur, sem er feikilega góður dómur, en það voru nautin Peli 96004, Kalli 96015, Úi 96016 og Fróði Hvitingur 96032. Dætur hans eru mjólkurlagnar, með hátt prótein í mjólk og skapgóðar. 96028. Öllum þessum nautum er sammerkt að gefa kýr með vel lagað júgur og mjög vel borin og sterkleg. Aðeins eitt naut, Grani 96002, var að skila talsvert göll- uðum kúm að þessu leyti. Undan nautum eins og Ira 96010 og Hrana 96024 var nokkuð um kýr með full síð júgur, þó að júgurlag sé yfírleitt fremur gott hjá dætrum þessara nauta. Spenagerð hjá kúnum, sem þama vom í skoðun, var í heild jafnbetri en áður hefur verið í afkvæmarann- sóknunum. Bestan jafnaðardóm um spena fengu dætur Pela 96004 og Hófs 96027 með 16,4 stig að meðaltali. Hjá dætmm Hófs má að- eins sjá kýr þar sem spenar em orðnir það stuttir að sumir telja um of. Það er hlutur sem til skamms tíma hefur verið mjög sjaldséður í íslenska kúastofninum. Langir spenar hafa yfirleitt verið taldir talsverður galli hjá íslenskum kúm en í þessum hópi vom slíkar kýr mjög fáséðar. Slíkar kýr var helst að sjá hjá Glóa 96001, Grana 96002, íra 96010, Kalla 96015 og 124 - Freyr 4/2003

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.