Freyr - 01.05.2003, Qupperneq 27
dætur Fróða 96028, sem sýna
besta útkomu, með 2,42 í röðun
að meðaltali, mjög hátt hlutfall
þeirra er skipað í annað sæði í
slíkum innbyrðis fimm kúa sam-
anburði. Þijú önnur naut fá þama
einnig feikilega góða niðurstöðu.
Prakkari 96007 er með 2,51 að
meðaltali og íri 96010 og Úi
96016 með 2,52. Ljóst er að öll
þessi naut em að skila mörgum
kúm sem falla eigendum þeirra
vel í geð. Flér em það eiginlega
aðeins dætur Glóa 96001, líkt og í
mjaltadómnum, sem fá verulega
slakan dóm. Samræmi í gæðaröð
og öðmm niðurstöðum fyrir naut-
in sýnist að þessu sinni mjög gott.
Spurst er fyrir um skapgalla við
mjaltaathugun. Niðurstöður, sem
þar koma fram, benda ekki til að
þeir séu áberandi hjá þessum
kúm. Slíkir gallar em að vísu tals-
verðir hjá dætmm þeirra Móra
96014 og Lunda 96019 eins og
fram hafði komið við skoðun
kúnna.
Þá er í mjaltaathugun leitað
upplýsinga um júgurbólgu hjá
þeim kúm sem þar er spurst fyrir
um. Því miður er það hlutfall kúa
sem þar kemur fram um þann vá-
gest alltof hátt. Rétt er þó að
benda á að einhver hluti kúnna
kemst ekki á þennan spuminga-
lista vegna þess að þeim hefur
þegar verið fargað vegna júgur-
bólgu. Þær upplýsingar em að
vísu skoðaðar sérstaklega í þess-
um samanburði. Þriðji þátturinn,
sem einnig er skoðaður í sam-
bandi við júgurhreysti kúnna, em
niðurstöður úr fmmutölumæling-
um. Allur samanburður á þessum
tölum er vandasamur vegna þess
hve aldursáhrif em sterk fyrir alla
þessa þætti, en aldursmunur milli
dætrahópanna er umtalsverður.
Skoðun á þessum niðurstöðum í
samhengi bendir samt til að tals-
verður munur sé milli dætrahóp-
anna í júgurhreysti.
Eins og ffam hefur komið er
talsverður fjöldi af sonum Holta
88017 í rannsókn að þessu sinni.
Dætur Holta em þekktar fyrir ein-
staklega góðar mjaltir en um leið
hefur fmmutala hjá þeim og júg-
urhreysti alls ekki verið sem skyl-
di. Sterkar vísbendingar em í fyr-
irliggjandi niðurstöðum um það
að Holtasynimir margir, sem em
þama í rannsókn, sýni hjá dætmm
sínum nokkuð hliðstæð einkenni
og þekkt em hjá systmm þeirra.
Þetta sýnist eiga við um Trefil
96006, Prakkara 96007, íra
96010, Kalla 96015, Úa 96016 og
Hrana 96024. Tölumar benda hins
vegar til að einn Holtasonanna,
Dúri 96023, sé að gefa kýr sem
sýna allt aðra mynd, en flestar
niðurstöðumar sýna góða júgur-
hreysti hjá þeim kúm. I þessu
sambandi er ástæða til að benda á
að Dúri er sammæðra Búra 94019
en upplýsingar um dætur hans
benda til að það séu sérlega júgur-
heilbrigðar kýr.
Vísað er í grein Baldurs H.
Benjamínssonar um kynbótamat
fyrir endingu í þessu blaði en þar
fá nær öll nautin úr þessum hópi
mjög jákvætt mat. Það er í ágæt-
um samhljómi við það að saman-
dregnar niðurstöður um förgun
sýna í heild jákvæðari mynd fýrir
þessa dætrahópa en verið hefur í
afkvæmarannsóknunum undan-
gengin ár.
Frjósemi kúnna er áreiðanlega
sá eiginleiki sem erfiðast er að ná
nokkm áreiðanlegu mati um á
meðan þær eru ekki en eldri. Kyn-
bótamat fyrir þennan eiginleika er
reiknað á grunni upplýsinga um
bil á milli burða og arfgengi á
þeim þætti er lágt og matið því
ónákvæmt. Ættemi nautanna mót-
ar því niðurstöður mikið á meðan
upplýsingar em takmarkaðar um
dætumar sjálfar. Heildarmynd er
ekki jákvæð fyrir hópinn þegar
kynbótamatið, sem fram kemur í
töflu 2, er skoðað. Þegar allar fýr-
irliggjandi upplýsingar um frjó-
semi hjá þessum kúm árið 2002
em skoðar í samhengi em þær
einna jákvæðastar fyrir dætur Úa
96016, Kalla 96015, Hrana 96024
og Hófs 96027. Þá er ástæða til að
benda á að niðurstöður fyrir dætur
Fróða 96028 sýna jákvæðari
mynd en kynbótamatið fyrir eig-
inleikann gefur tilefni til, en þar
geldur hann vafalítið nokkuð ætt-
emis síns, sem dóttursonur And-
vara 87014.
Afkvæmadómurinn
Eins og lesendur flestir þekkja
er nautunum skipað við afkvæma-
dóm í þrjá flokka. Bestu nautin
eru valin til notkunar sem nauts-
feður næsta árið. Þá em önnur
naut sem talin em sýna það já-
kvæða mynd að þau fá dóm til
ffekari notkunar. Að síðustu em
nokkur hópur nauta sem er það
slakur að engin ástæða er til
neinnar frekari notkunar á þeim
og er öllu sæði, sem í geymslu er
úr þessum nautum, fleygt þegar
dómur liggur íyrir.
Tafla 2 sýnir kynbótamat þess-
ara nauta fyrir nokkra helstu eig-
inleika, auk heildareinkunnar
þeirra, en um skilgreiningu henn-
ar vísast til greinar um kynbóta-
mat nauta á öðmm stað í blaðinu.
Að þessu sinni var niðurstaðan sú
að §ögur naut vom valin til notk-
unar sem nautsfeður, 10 tilviðbót-
ar fengu notkunardóm, en sjö
þeirra féllu á prófmu.
Nautsfeðradóm fengu eftirtalin
naut: Prakkari 96007, Hófur
96027, Fróði 96028 og Hvítingur
96032. Skal hér aðeins reynt að
draga fram einkenni þessara nauta.
Dætur Prakkara 96007 em ekki
veigamiklar kýr, en samt snotrar
að gerð. Þetta em mjólkurlagnar
kýr með jákvæð efnahlutföll í
mjólk. Dómur er jákvæður um
flesta eiginleika nema fmmtölu og
Freyr 4/2003 - 27 |