Freyr - 01.05.2003, Side 37
Val nautsmæðra
rfðavísar flytjast frá kyn-
slóð til kynslóðar eftir
fjórum leiðum, þ.e. frá
föður til sonar, frá foður til dótt-
ur, frá móður til sonar og frá
móður til dóttur. Framfarirnar
ráðast af því hve vel tekst til
með flutning “góðra” erfðavísa
frá kynslóð til kynslóðar eftir
þessum mismunandi leiðum.
I nautgriparæktinni skiptist rækt-
unarárangurinn ákaflega misjafh-
lega á þessar fjórar leiðir. Þar munar
langsamlega mest um árangurinn
sem næst á liðinn frá fbður til sonar,
þó að þau áhrif séu líklega hlutfalls-
lega minni hér á landi en víða er-
lendis vegna þess hve stofhinn er lít-
ill sem gerir úrvalsmöguleika minni
hér en í stærri stofhum eriendis.
Verulega munar einnig um liðinn frá
móður til sonar, nautsmæðravalið.
Ymsir þættir, sem varða það val,
verða ræddir hér á eftir.
Nautsmæðravalið er sá þáttur
ræktunarstarfsins þar sem mest
reynir á gott samstarf hins almenna
kúabónda og þeirra sem hvetju
sinni bera ábyrgð á ffamkvæmd
hins sameiginlega ræktunarstarfs.
Á hverju ári eru tekin til notk-
unar á milli 20 og 30 ný naut á
Nautastöð BÍ og sett í afkvæma-
prófun. Árlega eru keyptir á Upp-
eldisstöðina á milli 50 og 60 ung-
kálfar, sem þar eru í sóttvöm til
eins árs aldurs þegar valið er á
milli þeirra og síðan hinn endan-
legi hópur sem fer til nota á
Nautastöðinni. Til að ná sem
mestum og bestum árangri í rækt-
unarstarfmu varðar miklu að þess-
ir nautkálfar fáist á hverjum tíma
undan bestu kúnum í landinu.
Lítum aðeins frekar á þann feril
og hvemig endanlegt val nauts-
mæðranna fer fram. Fyrsti gmnnur
að því hvaða kýr koma til greina
sem nautsmæður á hveijum tíma fer
ffam við útreikning á kynbótamati
kúnna. Allar skýrslufærðar kýr, sem
hafa tiltækar upplýsingar, fá reiknað
þetta mat. Aðeins þær kýr sem þar
ná 110 við þá einkunnagjöf koma til
greina sem nautsmæður. Þetta er að
vísu það stór hópur að engin þörf er
á að líta til hans í heild sinni. Við út-
reikning nú í febrúarlok vom það
um 2400 kýr sem ná þessum mörk-
um. Af þeim vom um 800 kýr sem
náðu 115 eða meiru í kynbótamat-
inu og það er sá hópur sem fyrst og
ffemst er leitað að nautsmæðrum á
meðal. Einstakar úrvalskýr með
kynbótamat á bilinu 110-114 geta
einnig komið til skoðunar sem
nautsmæður ef um er að ræða sér-
stakar kostakýr með tilliti til annarra
þátta en afúrða.
Margir ráðunautar búnaðarsam-
bandanna senda eigendum kúnna,
sem ná þessum mörkum, bréf með
óskum um að þær séu sæddar með
sæði úr tilgreindum nautsfeðrum á
hverjum tíma. Sumir bændur hafa
misskilið þetta á þann hátt að með
þessu sé búið að velja viðkomandi
grip sem nautsmóðurefni. Þar er
langur vegur í frá.
Hópurinn grisjast fljótt af mörg-
um ástæðum. Allmörg bú í land-
inu eru vegna sjúkdómavama (að-
allega gamaveikibæir) lokuð til
kaupa á kynbótagripum fýrir hið
sameiginlega ræktunarstarf. Þá
hafa hymdar kýr verið útilokaðar
sem nautsmæður hér á landi í
meira en hálfa öld og er svo enn.
Þessir hópar tveir fækka í heildar-
hópnum á bilinu 10-15%.
Fyrir nokkmm ámm var ákveðið
að gera þá viðbótakröfú gagnvart
einkunnum kúnna að nautsmæður
hefðu að lágmarki 90 í kynbóta-
mati fýrir próteinhlutfall í mjólk.
Allstór hópur af kúm með hátt
heildar kynbótamat er útilokaður
af þessari ástæðu. Þetta em margt
dætur nauta sem em þekkt fyrir að
gefa of lágt próteinhlutfall í mjólk,
en í kúastofninum núna em dætur
Sporðs 88022 þar langflestar.
Til viðbótar em gerðar kröfúr
um að þær kýr, sem endanlega
veljast sem nautsmæður, séu sem
mestir kostagripir með tilliti til
annarra eiginleika sem ekki em
með i einkunnaútreikningum hjá
kúnum. Fyrir júgur- og spenagerð
er að öllu jöfhu farið að gera kröf-
ur til að fýrir þessa eiginleika fái
kýmar við skoðun ekki lægra en 16
í mati fýrir hvom af þessum eigin-
leikum. Með stóraukinni skoðun á
ungu kúnum á strax að vera mögu-
legt að grisja nautsmæðralistann
með tilliti til þessara þátta.
Gerðar em kröfur um að þessar
kýr séu tímasælar og hafi sýnt
góða frjósemi. Þennan eiginleika
er tvímælalaust þörf að leggja á
aukið vægi í valinu. Það er ekki
hvað síst við val nautsmæðranna
sem nauðsynlegt er að horfa ná-
kvæmlega til þessa eiginleika.
Það gefúr auga leið að þær kýr,
sem ná að skila þeim afúrðum, sem
til þarf til að komast í nautsmæðra-
hópinn, em að öðm jöfnu hraustir
og heilbrigðir gripir. Því miður hef-
ur ekki verið fýrir hendi hér á landi
samræmd skráning sjúkdóma hjá
nautgripum. I þeim efnum horfir
Freyr 4/2003 - 371