Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.2003, Qupperneq 46

Freyr - 01.05.2003, Qupperneq 46
Nautgripasæðingar 2002 Aárinu 2002 voru sæddar 24.230 kýr 1. sæðingu eða 71,9% af heildar fjölda kúa og kvígna sam- kvæmt talningu haustið 2001. Undanfarin ár hefur sæðingum fækkað verulega í kjölfar fækkunar kúa. A árinu 2002 verður mikil breyting hvað varðar sæðingafjöldann, sædd- um kúm fjölgar um 883 sem er mikil aukning í ljósi þess að á sama tima heldur kúm í land- inu áfram að fækka. Megin skýring á þessum auknu sæðingum er mikil aukning sæð- inga á kvígum en eins og oft hef- ur komið fram er það mjög mikil- vægt fyrir ræktunarstarfið að sem flestir láti sæða kvígur, með því stækkar afkvæmahópur nautanna verulega og öryggi úrvalsins eykst. Mynd 1 sýnir árangur sæðinga frá 1993 til 2002, svo sem sjá má hefur árangurinn verið nokkuð sveiflukenndur. Undanfarin ár hafa sveiflumar verið minni en áður, árið 2002 var fang við fyrstu sæðingu 70,5% sem er 0,9% lak- ari árangur en árið á undan sem er afturkippur sem erfitt er að skýra en er vonandi ekki kominn til að vera. Tafla 1 sýnir árangur sæðinga eftir svæðum, þar sést að sums staðar er uppsveifla í fangpró- sentu en annars staðar hefur ár- angur farið niður á við. Hvað heildar niðurstöðu varðar munar mest um nokkuð lakari árangur á Suðurlandi enda þar um að ræða rúmlega 40% af öllum fyrstu sæð- ingum á landinu. A árinu 2002 vom flestar fyrstu sæðingar í janúar eða 3299 og í Arangur sæðinga 1993 til 2002 Mynd 1. Árangur sæðinga 1993 til 2002. Tafla 1. Samanburður milli áranna 2001 oq 2002 í Búnaðar- samband 2001 l.sæðing Tvísæð. Árangur 1. sæðing 2002 Tvísæð. Árangur Kjalnesinga 216 27 67,2% 176 9 75,4% Borgarfjarðar 1934 311 71,5% 1991 272 70,2% Snæfellinga 699 252 69,6% 655 161 68,6% Dalamanna 315 129 68,3% 392 133 72,6% Vestfjarða 490 91 74,7% 415 89 66,6% Strandamanna 38 0 84,2% 37 0 70,3% V-Hún. 482 39 72,5% 520 45 72,8% A-Hún. 831 100 76,2% 903 104 74,8% Skagafjarðar 1933 119 70,6% 1975 185 72,4% Eyjafjarðar 4090 315 73,1% 4345 387 72,8% S-Þing. 1506 152 68,4% 1596 153 70,5% N-Þing. 3 0 66,7% 0 0 0,0% Austurlands 788 81 71,4% 850 64 73,5% A-Skaft. 270 61 77,5% 315 57 68,2% Suðurlands 9752 1276 70,8% 10060 1462 68,4% Landið 23347 2953 71,4% 24230 3121 70,5% 146 - Freyr 4/2003

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.