Freyr

Volume

Freyr - 01.05.2003, Page 52

Freyr - 01.05.2003, Page 52
4. tafla. Tíðni b-k-kasein arfgerða. íslenskar kýr (ÍSL), finnskar Ayrshire kýr (AY), sænskar rauðar kýr (SRB), bandarískar Holstein kýr (HF). ÍSL Ay SRB HF A1A1 AA <0,01 0,02 0,18 0,11 A1A1 AB 0,05 0,02 0,04 0,06 A1A1 BB 0,06 <0,01 - - A1A2AA 0,03 0,13 0,36 0,32 A1A2AB 0,15 0,07 0,14 0,15 A1A2 BB 0,23 <0,01 - - A2A2AA 0,02 0,22 0,15 0,22 A2A2 AB 0,19 0,01 0,13 0,05 A2A2 BB 0,27 - - - - - E - 0 0,52 (0,09)" 1) Sjaldgæfar. öllum sætum (3-K-asl-as2 kasein/ 3 laktóglóbúlín AW-BB-CC-AA/ BB). Þessar niðurstöður gefa til kynna að kýmar eru arfhreinar fyrir kaseinhaplótýpuna A2-B-C- A. Ef litið er á 10 efstu hópana má leiða líkur að þvi að átta þeirra séu með kaseinhaplótýpuna A2-B-C- A, eða um 33% kúnna. Nánari greining á gögnunum gefur til kynna að þær haplótýpur sem næstar koma í fjölda séu A2-B-B- A og A'-B-B-A. Þessar þrjár ka- seinhaplótýpur finnast nánast ekki í rauðu norrænu kynjunum eða Holstein Friesian. Ályktanir Niðurstöður rannsóknanna sýna ótvírætt að mjólk íslensku kýrinn- ar er að mörgu leyti sérstök - bor- ið saman við önnur kúakyn. Mesta athygli vekur há tiðni K-ka- seins B hjá íslenskum kúm og asl - kaseins C, sem er nánast óþekkt í algengustu mjólkurkúakynjum á Vestulöndum. Ennfremur er tíðni hærri 3-kasein A2 í íslenskri mjólk en víðast hvar annars staðar. At- hyglisvert er að 27 % kúnna eru arfhreinar fyrir bæði 3-kasein A2 og K-kasein B, en þessi arfgerð kemur tæplega fyrir í rauðu kynj- unum á Norðurlöndum eða í Hol- stein-Friesian kúm. Ef litið er á haplotypur kasein-erfðavísanna í heild kemur einnig mjög skýrt fram að íslensku kýmar virðast mjög ólíkar því sem þekkt er í öðmm kúastofnum. Þessi sam- setning mjólkur er talin ákjósan- leg bæði með tilliti til vinnslueig- inleika mjólkurinnar og hollustu mjólkurafúrða. Rannsóknir á lífvirkni efna í matvælum em vaxandi rann- sóknasvið víða erlendis og beinist athyglin ekki síst að amínósýru- samsetningu og eiginleikum mjólkurpróteina. Sérstaða ís- lenskrar mjólkur gæti því orðið tilefni til frekari rannsókna á holl- ustu og eiginleikum hennar. Heimildir Beja-Pereira, A., Erhardt, G., Mat- os, C., Gama, L. & Ferrand, N. 2002. Evidence for geographical cline of ca- sein haplotypes in Portuguese cattle breeds. Animal Genetics 33: 295-300. Bragi Líndal Ólafsson, Jóhannes Sveinbjömsson og Emma Eyþórsdótt- ir. 2000. Efnainnihald í mjólk. í: Ráðunautafundur 2000. 158-170. Bragi Líndal Ólafsson, Emma Ey- þórsdóttir, og Helga Björg Hafberg 2003. Erfðabreytileiki mjólkurpró- teina í íslenskum kúm. Ráðunauta- fúndur 2003. 111-117. Bryndís Eva Birgisdóttir. 2002. Influence of nutrition on prevention of diabetes mellitus. Doktorsritgerð, Háskóli íslands. Davies, D.T., Holt, C., Christie, W.W. 1983. The composition of milk. I: Biochemistry of lactation. Ritstj. T.B. Mepham. Elsvier, Amsterdam - New York 1983. Elliot, R.B., Harris, D.P., Hill, J.P., Bibby, N.J. & Wasmuth, H.E. 1999. Type I (insulin-dependent) diabetes mel- litus and cow milk: casein variant con- sumption. Diabetologia 42: 292-296. Erhardt, G. 1993. Allele frequencies of milk proteins in German cattle bre- eds and demonstration of ?s2-casein variants by isoelectric focusing. Arch. Tierz., Dummerstorf 36:145-152. Formaggioni, P., Summer, A., Mal- acame, M. & Mariani. P. 1999. Milk protein polymorphism: detection and diffúsion of the genetic variants in Bos genus. Annali della Facolta di Medicina Veterinaria: 19. 31pp. 5. tafla. Samsetning helstu arfgerða fyrir mjólkurprótein hjá íslenskum kúm Arfgerðir 3-kas K-kas as-j-kas as2-kas 3-lglób Fjöldi % A2A2 BB CC AA BB 23 5,19 A1A2 BB BC AA AB 22 4,97 A2A2 BB BC AD BB 21 4,74 A1A2 BB BC AD BB 18 4,06 A1A2 BB BC AA BB 17 3,84 A2A2 AB BC AA AB 17 3,84 A2A2 AB BC AA BB 16 3,61 A1A2 AB BB AA AB 14 3,16 A2A2 AB BB AA BB 13 2,93 A1A2 AB BC AA BB 12 2,71 | 52 - Freyr 4/2003

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.