Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Síða 54

Freyr - 01.05.2003, Síða 54
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Glæðir 02001 Fæddur 17. janúar 2002 hjá Am- fríði og Jóni Viðari, Dalbæ, Hmna- mannahreppi. Faðir: Völsungur 94006 Móðurætt: M. Fluga 254, fædd 30. sept. 1997 Mf. Soldán 95010 Mm. Stoð 218 Mff. Bassi 86021 Mfrn. Hríð 131, Hrólfsstaðahelli Mmf. Þokki 92001 Mmm. Stytta 198 Lýsing: Brandskjöldóttur, kollóttur. Sver, svipmikill haus. Örlítið siginn hryggur. Boldjúpur með góðar út- lögur. Malir breiðar og sterklegar. Fótstaða rétt. Holdfylling góð. Jafn og þéttbyggður gripur. Umsögn: Glæðir var tveggja mánaða gamall 71 kg að þyngd en ársgamall orðinn 341,8 kg. Á þessu aldursbili var vöxt- ur hans því að jafhaði 888 g/dag. Umsögn um móður: í árslok 2002 hafði Fluga 254 lagt að baki 3,2 ár í skýrsluhaldi. Mjólk á ári að jafhaði 7.394 kg með 3,70% próteini sem gefur 274 kg af mjólkurpróteini. Fituhlutfall 3,42% sem gerir 253 kg af mjólkurfítu. Samanlagt magn verðefna í mjólk því 527 kg á ári að meðaltali. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerö Fluga 254 126 95 135 133 98 81 16 15 18 5 Lykill 02003 Fæddur 27. janúar 2002 hjá Ara Ein- arssyni á Hæli í Gnúpverjahreppi. nam því 884 g/dag að meðaltali á þessu tímabili. Umsögn um móður: í árslok 2002 hafði Skrá 267 mjólk- að í 6,2 ár að meðaltali 6.449 kg af mjólk á ári með 3,48% protein sem gerir 225 kg af mjólkurpróteini. Fituprósenta mæld 3,70% sem gerir 239 kg af mjólkurfitu á ári. Magn verðefna í mjólk því 464 kg að jafhaði á ári. Nafn Kvnbótaniat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Skrá 267 116 77 103 115 89 88 17 17 19 5 Faðir: Kaðall 94017 Móðurætt: M. Skrá 267, fædd 20. apríl 1994 Mf. Listi 86002 Mm. Krossa 222 Mff. Krókur 78018 Mfm. Mön 118, Reykjahlíð Mmf. Steggur 86014 Mmm. Díla 173 Lýsing: Rauðleistóttur, með hvítt í huppum, kollóttur. Svipfríður. Nokkuð rétt yfirlína. Boldýpt í tæpu meðallagi en bolurinn hvelfdur. Malir jafnar og fótstaða sterkleg. Allvel hold- fylltur. Jafh, snotur gripur. Umsögn: Við 60 daga aldur var Lykill 52,5 kg að þyngd og var orðinn 322,2 kg ársgamall. Þyngdaraukning hans | 54 - Freyr 4/2003

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.