Freyr - 01.05.2003, Qupperneq 55
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Dúskur02005
Fæddur 26. febrúar 2002 hjá Gunn-
ari Eiríkssyni, Túnsbergi, Hruna-
mannahreppi.
Faðir: Kaðall 94017
Móðurætt:
M. Blaðra 115,
fædd 9. desember 1993
Mf. Skór 90025
Mm. Lóa 64
Mff. Kópur 82001
Mfm. Ljómalind 302, Oddgeirs
hólum
Mmf. Skuggi 87775
Mmm. Ósk 184
Lýsing:
Kolskjöldóttur, kolóttur. Haus ffern-
ur langur en fh'ður. Sterkleg yfirlína.
Boldýpt í meðallagi en rif nokkuð
hvelfd. Malir jafnar, aðeins þaklaga.
Fótstaða sterkleg. Fremur góð hold-
fylling. Háfættur, stæðilegur gripur.
Umsögn:
Dúskur var 69,5 kg að þyngd við
tveggja mánaða aldur og ársgamall
var hann 337,5 kg. Vöxtur hans á
þessu aldursskeiði nam því 879
g/dag að jafnaði.
Umsögn um móður:
í árslok 2002 hafði Blaðra 115 lokið
6,2 ámm í ffamleiðslu og mjólkað
7.825 kg á ári að jafnaði. Pró-
teinprósenta mjólkurinnar 3,45%
sem gefúr 270 kg af mjólkurpróteini
og fituhlutfall 4,12% sem gerir 322
kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn
verðefha því 592 kg á ári að jafnaði.
Nafii Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Blaðra 115 127 92 107 127 99 83 17 16 17 5
Hávaði02006
Fæddur 22. febrúar 2002 hjá Svein-
bimi Sigurðssyni, Búvöllum, Aðaldal.
Faðir: Frískur 94026
Móðurætt:
M. Sunna218,
fædd 12. nóvember 1991
Mf. Suðri 84023
Mm. Spes 182
Mff. Álmur 76003
Mfm. Snegla 231, Hjálmholti
Mmf. Bæsi 80019
Mmm. Skráma 121
Lýsing:
Dökkkolhuppóttur með stjömu í
enni, kollóttur. Hausin sver og
þróttlegur. Rétt yfirlína. Dágott
bolrými. Malir jafhar og fótstaða
rétt. Holdþéttur. Fremur smávaxinn
en jafhvaxinn gripur.
Umsögn:
Hávaði var 54,8 kg að þyngd 60
daga gamall og ársgamall var hann
orðinn 313 kg. Þungaaukning hans
nam því 847 g/dag á þessu tímabili.
Umsögn um móður:
í árslok 2002 var Sunna 218 búin að
mjólka í 9 ár, að meðaltali 6.127 kg
af mjólk á ári. Próteinprósenta
mældist 3,18% sem gefúr 195 kg af
mjólkurpróteini á ári og fituprósetna
4,01% en það gerir 246 kg af mjólk-
urfitu. Heildarmagn verðefha því
441 kg á ári. Sunna hefúr alla ævi
haldið mjög reglulegum burðartíma.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Sunna 218 117 100 96 115 111 85 17 16 19 5
Freyr 4/2003 - 551