Freyr

Årgang

Freyr - 01.05.2003, Side 59

Freyr - 01.05.2003, Side 59
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA Arnar 02014 Fæddur 25. apríl 2002 hjá Þorláki Aðalsteinssyni, Baldursheimi, Am- ameshreppi. Faðir: Kaðall 94017 Móðurætt: M. Doppulína 221, fædd 25. september 1995 Mf. Daði 87003 Mm. Stjama 187 Mff. Bauti 79009 Mfm. Sóley 63, Daðastöðum Mmf. Kópur 82001 Mmm. Stjama 153 Lýsing: Rauðbrandleistóttur með blesu, koll- óttur. Fremur langur haus. Sterkleg yfírlína. Mjög boldjúpur með meðal- góðar útlögur. Malir þaklaga. Mjög sterkleg fótstaða. Allgóð holdfylling. Háfættur, sterklegur gripur. Umsögn: Amar var 53,5 kg að þyngd við tveggja mánaða aldur og á meðan hann var á Uppeldisstöðinni var þynging hans 797 g/dag að jafnaði ffá tveggja mánaða aldri. Umsögn um móður: Doppulína 221 var í árslok 2002 búin að mjólka í 5,1 ár, að jafhaði 5.741 kgmjólkurá ári. Próteinhlut- fall í mjólk mælt 3,59% sem gerir 206 kg af mjólkurpróteini. Fitupró- senta er mæld 4,28% sem gerir 246 kg af mjólkurfítu. Samanlagt magn verðefna því 452 kg á ári. Nafh Kvnbótamat Útlitsdómur Og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- serð Doppu- lína 221 113 117 112 116 112 88 18 18 18 5 Bangsi 02015 Fæddur 7. maí 2002 hjá Hákoni Jónssyni, Vaðli á Barðaströnd. Faðir: Völsungur 94006 Móðurætt: M. Svala 58, fædd 5. febrúar 1996 Mf. Daði 87003 Mm. Hjartalína 44 Mff. Bauti 79009 Mfm. Sóley 63, Daðastöðum Mmf. Bolti 87031 Mmm. Tinna 25 Lýsing: Dökkkolóttur, kollóttur. Nokkuð kýrlegur haus. Sigin yfirlína. Feiki- lega mikið bolrými, bæði dýpt og útlögur. Malir sterklegar. Fótstaða rétt en fúll laus um bóga. Holdþétt- ur. Feikilega stór en tæpast nógu sterklegur gripur. Umsögn: Bangsi var við 60 daga aldur 78,2 kg að þyngd og þynging hans ffá þeim tíma á meðan hann var á Upp- eldisstöðinni var að jafnaði 834 g/dag. Umsögn um móður: í árslok 2002 hafði Svala 58 mjólk- að í 4,3 ár, að meðaltali 6.056 kg á ári. Próteinhlutfall 3,45% sem gef- ur 209 kg af mjólkurpróteini og fituprósenta 4,20% sem gefúr 254 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefha því 463 kg á ári. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Blanda 229 121 90 96 118 76 85 17 17 18 4 Freyr 4/2003 - 59 |

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.