Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2004, Síða 45

Freyr - 01.04.2004, Síða 45
Meðferð hevsins: Heyát g þe./kg lif.þunqa Vöxtur kg/dag Saxað hey 15 0,68 Vagnskorið hey 16 0,68 Rúlluhey 17 0,71 Vart reyndist nokkur munur á milli aðferðanna. Ætti vöxtur nautanna einn að greiða fyrir vél- ar og vinnu mætti því hvorki vera munur á fjárfestingunni, sem á bak við aðferðimar liggur, né heldur rekstrarkostnaði þeirra (vinnu, eldsneytis- og plastnotk- un, viðhaldi...). Ekki má útiloka að aðrir tekjuþættir gætu skipt máli, svo sem vinnuléttir, vinnu- hraði o.fl. Meðfylgjandi dæmi (II. dæmi) er einnig ætlað að skýra þá matsaðferð sem hér má nota. Áhrif nýtingarinnar Verkun heys, geymsla og fóðr- un á því ræðst af nýtingu fjöl- margra þátta: nýtingu vinnuafls og tíma, nýtingu heys af velli og úr geymslu, nýtingu mikilvægra afl- og vinnuvéla. Til einföldunar getum við gefið okkur að nýting- artölumar (ri) liggi á bilinu 0,6- 1,0. Heildamiðurstaða heyskapar- ferilsins ræðst af margfeldi allra nýtingartalnanna, t.d.: rii * íl2 * ^3 = Tia|is Eigi að ná hámarksárangri má nýtingartala lykilþátta ekki víkja að ráði frá 1,0. Máli skiptir hvort 95% af heyinu nýtist úr geymslu til fóðmnar eða aðeins 75%; einn- ig hvort 97% af vinnslubreidd sláttuvélarinnar nýtast eða aðeins 85%. Það vegur líka þungt í kostnaði hvort 20% af ársafkasta- getu rúllubindivélar nýtast eða heil 40%. Skoðum dæmi úr ný- legri danskri rannsókn á votheys- öflun, þar sem dregin em fram áhrif nýtingar vinnuafls og véla á fóðurkostnaðinn; heyjað var með múgsaxara (ak-saxara, 6): 100%nýting 24,00 d.aurar/FE 75% nýting 32,13 d.aurar/FE 60% nýting 40,17 d.aurar/FE Áhrif stjómunar vega þungt en ekki má gleyma ytri aðstæðum svo sem tíðarfari, sprettu, o.fl. túnstærð, flutningsvegalengdum ofl. í þriðja lagi getur munurinn legið í ýmsum fyrri ákvörðunum, svo sem um skipulag túna og flutningaleiða, um byggingar, um kaup einstakra véla ofl. í þeirri hagkvæmnileit, sem ein- kenna mun hefðbundna búvöm- framleiðslu næstu árin í enn meira mæli en fyrr, er nauðsynlegt að hafa heildarsýn á framleiðsluferl- ana í huga, fremur en tilviljana- kennda áherslu á einstaka tækni- eða líffræðiþætti þótt oft kunni að vera áhugaverðir. Heimildir: 1. Ásdís B. Geirdal og Ingibjörg Sig- urðardóttir 2004. Niðurstöður úr vinnuskýrslum 2003. Ársskýrsla Molar Nafn Á LÍFRÆNUM AFURÐUM Á ÝMSUM TUNGUMÁLUM Auðkenning þess að afurð sé lífræn hefur verið með ýmsum hætti í löndum ESB. Sambandið hefur því gefið út reglugerð nr. 392/2004 sem mælir fýrir um það hvað lífræn matvæli nefnast á ýmsum tungumálum innan ESB. Á ensku skulu þau nefnast organ- ic en á sænsku, dönsku og spæn- sku ekologisk. Á frönsku, ítölsku, portúgölsku, hollensku og þýsku nefnast þau biologisk, en bæði bi- ologisk og ekologisk ganga á hin- um stóra þýska markaði. En á finnsku? Já, einmitt, þú átt kollgátuna, þar nefnast lífræn matvæli luonnonmukainen. 2003. Hagþj. landbúnaðarins. Rit 1:2004, bls. 56-67. 2. Kristján Kristjánsson (ábm.) 2001. Staða og þróunarhorfur í nautgripa- rækt á íslandi. Rannís. 170 bls. 3. Daði Már Kristófersson og Bjami Guðmundsson 1998. Vinna og vélakostnaður við heyskap - at- hugun á 23 búum. Ráðunautafund- ur 1998, bls. 20-29. 4. O'Kiely, R 2001. Producing grass silage profitably in Northem Eur- ope. Production and Utilization of Silage NJF-seminar no 326. Lille- hammer 27-28th September 2001, 18 bls. 5. Þóroddur Sveinsson, Louise Molbak og Gunnar Ríkharðsson 2002. Heilfóður fyrir mjólkurkýr. Ráðunautafundur 2002, bls. 113- 124. 6. Maegaard, E. 2003. Grovfoder- hándtering med fokus pá ensiler- ing af græs. (http://www.lr.dk/lr/informations- serier/prodoek/07-1 -17pjece2003- 5.htm 07.01.04). Brátt mun verða tilkynnt hvað þau munu nefnast á tungumál- um hinna 10 nýju landa ESB. (Internationella Perspektiv, nr. 11/2004). Færri en stærri kúa- bú í Danmörku Kúabúum í Danmörku fækkar jafnt og þétt. Hinn 1. apríl í ár er áætlað að kúabúum hafi fækkað um 1100 á einu ári. Eftir eru þá 6100 bú sem framleiða tæplega 4,5 milljarða lítra mjólkur á ári, eða 735 þúsund lítra hvert bú að meðaltali. Búist er við að meðalframleiðsla á bú nái einni milljón lítrum eftir 2-3 ár. (Bondevennen nr. 9/2004). Freyr 3/2004 - 451

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.