Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2010, Side 103

Andvari - 01.01.2010, Side 103
ANDVARI DRAUMSILKI DEGINUM FEGRA 101 * Annað ljóð, ort um svipað leyti og „Heimþrá", og birt í Skirni 1910: Bikarinnn Einn sit ég yfir drykkju aftaninn vetrarlangan, ilmar af gullnu glasi gamalla blóma angan. Gleði, sem löngu er liðin, lifnar í sálu minni, sorg, sem var gleymd og grafin, grætur í annað sinni. Bak við mig bíður dauðinn, ber hann í hendi styrkri hyldjúpan næturhimin helltan fullan af myrkri. Ljóðið er ort í fyrstu persónu og því mætti ætla að það sé sjálfsmynd, en svo þarf auðvitað ekki að vera. í fyrri erindunum tveimur er brugðið upp skýrri og látlausri mynd af mælanda ljóðsins sem situr að drykkju einsamall og minningum sem á hann leita og vekja sumar gleði, aðrar sorg. Ekkert er hér torskilið eða tvírætt. En þetta er einungis aðfari þess sem koma skal í loka- erindinu. Því bak við ljóðmælanda bíður dauðinn sjálfur með öllu voldugri bikar í hendi - „hyldjúpan næturhimin / helltan fullan af myrkri“ - mynd sem kallast á við gullið vínglas mælanda. Ognvænleg lokamynd, og ógnvænlegust er hún ef við látum okkur nægja að lesa hana bókstaflega. Auðvitað má reyna að túlka myndina, sem bersýnilega er ekki raunsæisleg svo hugsanlegt er að leggja hana út á fleiri vegu en einn. Til að mynda sem áminningu um að öll séum við feig og dauðinn bíði okkar allra. Hugsanlega einnig sem áminn- ingu til mælanda um að drykkjan muni verða hans bani. Og áfram má halda slíkum útleggingum. Gallinn er bara sá að hver túlkun er skelfing sviplaus í samanburði við hina máttugu mynd Jóhanns. Enda gildir almennt um mynd- ljóð eins og „Bikarinn“ og önnur slík að hæpið er að ætla sér að umorða þau eða túlka ,til hlítar1. Ástæðan er einföld: Þau eru myndir en ekki rökvísleg hugsun og verða alltaf að einhverju leyti óræð. Eigi að síður tekst ljóðinu að miðla okkur yfirþyrmandi veruleika dauðans. Og af öðrum verkum Jóhanns vitum við að umhugsun um dauðann var honum sífelld ástríða. Hér mætti víkja stuttlega að umfjöllun tveggja gagnrýnenda um ljóð Jóhanns Sigurjónssonar, þeirra Jóns Viðars Jónssonar og Matthíasar Viðars Sæmundssonar." Hinn fyrri gengur að mínum dómi nokkuð langt í að túlka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.